bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Man down
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Var að koma í bæinn um 12:30 og það fyrsta sem ég sé eftir hringtorg 2 í mosó er E30 bíll bilaður út í kanti, hver keypti þennan bíl og vonandi er ekkert stórt að. Var allavegana farinn um kl 17:00.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Gæti kanski ekki verið að hann hafi verði BENZÍNLAUS?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Haffi wrote:
Gæti kanski ekki verið að hann hafi verði BENZÍNLAUS?


Nei, það er óhugsandi ! Hann hefur sennilegast bilað vegna þess að ///M merkið er vinstra megin að aftanverðu !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Schnitzerinn wrote:

Nei, það er óhugsandi ! Hann hefur sennilegast bilað vegna þess að ///M merkið er vinstra megin að aftanverðu !


Rofl :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 23:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já vonandi var hann bara bensínlaus. Djeddjaður bíll :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held að það hafi verið farinn olípanna,
þannig að keep it clean. enginn vill láta gera grín að því

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef lent í því og það er nú ekki það versta sem betur fer, þetta er
svo fallegur bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
já ég held að olíupannan hafi bilað....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 18:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
já hann lenti reyndar í því að steinn skaust undan einhverjum trukk og einhvernveginn undir bílinn og gataði pönnuna, en hann er að redda þessu bara í þessum skrifuðum orðum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessar pönnur þola ekki mikið, átti einu sinni 323i með M fjöðrum sem var MJÖG lágt undir og rak pönnuna niður í sunnan veðum Hvalfirðinum á begjukaflanum áður en komið er inn í botn og bílnum blæddi út 1 2 og 3.

Þeir sem eldri eru muna eflaust eftir þessum snildar kafla í Hvalfirðinum. 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er bara svo ótrúlega fallegur bíll að það er ekki fyndið :D

VIRKILEGA góð kaup hjá þessum eiganda!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 00:09 
já hann tekur sig rosalega vel út á þessum felgum...

mætti honum einmitt í fyrradag á rúntinum ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 11:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jul 2004 15:43
Posts: 25
Location: Reykjavík
Já það er ekkert sniðugt þegar þetta gerist :x
En maður er að laga þetta núna og verð búinn í kvöld :P

Og náttúrulega akkurat þegar þetta gerist þarf þetta endalausa góða veður að koma.

_________________
Frank
325i '88 E30
Mazda 323F '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
flott 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group