bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 750 vesen
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 03:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Vinnu félagi minn er með 91 módel af E32 750 bimma og hann neitar að fara í gang (bíllinn), það sem gerist þegar það er startað er að vélin snýst en þjappar ekkert, kveikju kerfið gefur engan neista og engin bensín lykt kemur. og svo kom eh óskyljanlegt orð á aksturs tölvuna sem að ég man ekki hvað var, nema það endaði á "lyght" sem að seigir sig sjálft að þýði ljós.

hefur einhver lent í svipuðu og veit einhver hvað skal taka til bragðs?

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
pott þétt "code" á tölvuni.. Græja til að læsa bílnum svo það sé ekki hægt að starta.
Viðgerð: Reina að muna góðann og stimpla hann inn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 750 vesen
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
sindrib wrote:
vélin snýst en þjappar ekkert, kveikju kerfið gefur engan neista og engin bensín lykt kemur.


Ef Vélin Þjappar ekkert þá er nú eitthvað mikið að..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
já það gæti verið en hins vegar lenti félagi minn í svipuðu um daginn á volvo 850 24v og þá höfðu allir ventlar fests uppi, honum var bent á af fagmanni að fylla sílendrana með oliu og starta, og það virkaði :?


en annars er þessi 750 bíll kominn uppí TB.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
láttu vita hvað þetta er svo..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 02:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
já nákvæmlega það sama og var að 750 bílnum mínum sem er enn ófundinn eftir þjófnað, en þetta er bara það að tölvurnar hafa "afkóðast" . Einfalt að kóða þær aftur, en það þarf að gerast hjá b&l.
vonandi er þessi bíll bara ekki svartur og vantar megnið af innréttinguna í :P

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 19:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
ekki er það þessi ? Image

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
nei ekki þessi, en hann er svartur og þónokkuð síðan hann fékk hann, svo force þú þarft ekki að hafa áhyggjur :wink:

takk fyrir ábendingarnar ég læt gaurinn vita :D

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:34 
ef að bíllinn þjappar ekki þá annaðhvort er heddið laust á eða það vantar kertin í það :!:


allt annað mál ef bíllin neistar ekki eða þannig lagað


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 06:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nema það sé brotin stimpill? en það ásamt lausu heddi er ekki eitthvað sem skeður bara á milli þess sem þú ætlaðir að nota bílin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 17:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
sindrib wrote:
nei ekki þessi, en hann er svartur og þónokkuð síðan hann fékk hann, svo force þú þarft ekki að hafa áhyggjur :wink:

takk fyrir ábendingarnar ég læt gaurinn vita :D


k, nebblega bróðir minn á þennan og hann er í tb bilaður því hann gengur bara á 6cyl rosa skrýtið

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 04:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er þessi bíll þá ekki bara á limp mode?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
það var sagt að einhverjir skynjara í vélinni e-h og bensín dælunar í fokki
og eitthvað rugl

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group