bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Taka upp vél
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 02:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Daginn.

Ég þarf að fara að gera við vélina hjá mér, kominn tími á það.

En ég var að pæla, ég er á 520i árgerð 89, ég veit ekki alveg hvað vélin heitir, en hvort er hagstæðara að taka hana upp og kaupa allt nýtt sem þarf að skipta um eða kaupa hreinlega bara notaða vél sem er upptekin og þarf ekki endilega að vera sama vél.

Endilega fræðið mig um þetta, ég er ekki nógu vel inní þessu :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Vélin sem þú ert með heitir M20B20, ég myndi fara í M20B25, semsagt 2,5 l 170 hoho..... Það er mjög auðvelt swap og þú færð ca 40 hö!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 02:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Geturu sagt mér hvað kostar svoleiðis vél fín og flott?

Þarf að gera einhvað sambandi þá við tölvuna útaf annari vél?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það eru nokkrir hérna sem ættu að vita eitthvað um þetta. T.d. arnib, breytti 320i í 325i....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 10:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Logi wrote:
... semsagt 2,5 l 170 hoho..... Það er mjög auðvelt swap og þú færð ca 40 hö!

er hún ekki 192 hoho og þess vegna fær hann ca 40 hö? allavegana er minn 2.0 | 150 hoho

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 10:36 
Höfuðpaurinn wrote:
Logi wrote:
... semsagt 2,5 l 170 hoho..... Það er mjög auðvelt swap og þú færð ca 40 hö!

er hún ekki 192 hoho og þess vegna fær hann ca 40 hö? allavegana er minn 2.0 | 150 hoho


m50 er 192hp m20 er 170hp

vélin sem er í bílnum hans er m20 bara 2l og er 129hp

það er maus að setja m50 en direct swap að setja m20


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 10:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
afsakið fávisku mína... :?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 12:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Er þá s.s. gáfulegra að fá sér M20B25 vélina heldur en að gera þessa upp?

Ég á þennan 520i Bmw ekki uppá kraftinn, mér finnst bara svo helvíti gaman að keyra hann.

Endilega komið með ábendingar eða einhvað í þann dúr það sem ég ætti að hafa í huga og fylgjast með. Ég kann og veit svona í minni kanntinum um vélar, ég veit 0 um vélarswap.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
StoneHead wrote:
Er þá s.s. gáfulegra að fá sér M20B25 vélina heldur en að gera þessa upp?

Ég á þennan 520i Bmw ekki uppá kraftinn, mér finnst bara svo helvíti gaman að keyra hann.

Endilega komið með ábendingar eða einhvað í þann dúr það sem ég ætti að hafa í huga og fylgjast með. Ég kann og veit svona í minni kanntinum um vélar, ég veit 0 um vélarswap.


Í versta falli kaupiru aðra 2.0 vél eða 2.5 vél, þú ferð ekki að taka upp neina vél :)
það kostar nokkur hundruð þúsunda

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Gefum okkur að ég kaupi mér aðra 2.0 vél, ekki M20B20.

Passar hún alveg beint ofan í án þess að þurfa að breyta einhverju sambandi við rafmagn/tölvu ?

Og vitiði þá um einhvern sem er að selja svona vél hérlendis eða erlendis?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
StoneHead wrote:
Gefum okkur að ég kaupi mér aðra 2.0 vél, ekki M20B20.

Passar hún alveg beint ofan í án þess að þurfa að breyta einhverju sambandi við rafmagn/tölvu ?

Og vitiði þá um einhvern sem er að selja svona vél hérlendis eða erlendis?


Ef þú ert að tala um 2.5 vél, þá þyrfti hún helst að vera ´88 og nýrri þá er þetta ekkert mál,

Og það þarf alltaf að skipta um tölvu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 16:19 
ooog þú þarft hana úr fimmu ekki þrist


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:



Og það þarf alltaf að skipta um tölvu.



Þetta er ekki rétt....... þegar ég skipti í E34 M20B20 yfir í M20B25 þá var sá mótor úr E30 frá UK (RHD) og var pústgreinin 6x1 en ekki 2x3
eins og er hjá BMW (LHD) þetta svínvirkaði allt saman ,,,,,einnig þegar TÚRBÓ var komið á mótorinn,,,,,,,, :idea: :idea: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 18:55 
Alpina wrote:
gstuning wrote:



Og það þarf alltaf að skipta um tölvu.



Þetta er ekki rétt....... þegar ég skipti í E34 M20B20 yfir í M20B25 þá var sá mótor úr E30 frá UK (RHD) og var pústgreinin 6x1 en ekki 2x3
eins og er hjá BMW (LHD) þetta svínvirkaði allt saman ,,,,,einnig þegar TÚRBÓ var komið á mótorinn,,,,,,,, :idea: :idea: :idea:


notaðiru þá m20b20 tölvu við m20b25 vél ?


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group