BMW 540IA til sölu
Toppeintak
Árgerð 1996
Nýskráður 9 / 1996
Ekinn 145 þ.km.
Litur Dökkblár
Bensín knúinn
4400cc. slagrými V8
4 vetrardekk 16" dekk
286 hestöfl
Sjálfskiptur
Afturhjóladrif
Filmaður allan hringinn
4 dyra
- Aukahlutir & búnaður
- ABS hemlar
- Armpúði
- ASR spólvörn
- Álfelgur
- ESP stöðugleikakerfi og spólvörn
- Filmur
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- Hiti í sætum
- Hraðastillir
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Leðuráklæði
- Litað gler
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Reyklaust ökutæki
- Samlæsingar
- Topplúga
- Útvarp
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Xenon aðalljós
- Þjófavörn
- Þjónustubók
Verð 1.980.000
Áhvílandi kr. 1.300.000
Mánaðarleg afb. kr. 28.000
Sem sagt 600 út og yfirtaka á láni!
Eva Supra
S.699-6241