bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
gstuning wrote:
Ég held að IAR hafi verið að taka þetta upp til að leika sér með hljóð dynoið sem ég póstaði fyrir löngu síðan,

Komdu með dyno plottið ;)
Þið sem eigið hljóð ættuð að gera það sama :)
svona online dyno dagur


Yep.. það passar :-) En líka auðvitað alveg möst að eiga gott soundclip svona upp á seinni tíma. ;-)

Ég notaði rpmanalyze forritið (þetta er eina slóðin á það sem ég finn í augnablikinu). Niðurstöðurnar voru frekar furðulegar, toglínan var bara snarflöt allt plottið og hö línan fór upp í 190 og klesst efst á plottið og var þar flöt á löngu bili og datt svo niður. Ég þarf eitthvað að stilla þetta betur inn, mig grunar að ég sé eitthvað að rugla með inputið í forritið, einhver gildi sem ég er með röng eða vantar. Kanna þetta betur í kvöld og pósta þá etv. plottinu. Spurning etv. að koma við niðrá höfn og vigta bílinn svona upp á grínið. :-)


Eitt sem sem þú þarft að gera er að mæla ummálið á dekkjunum og setja inn svo dekkjastærð í samræmi við það
Því að þegar þú settur inní skránar dekkjastærð þá reiknar forritið ummálið sjálft en það þarf ekki að vera raunverulegt ummál , þar sem að öll dekk eru nú ekki eins.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Iar sendi mér skrárnar og forritið

Eftir smá vinnslu á þessu þá er komið dyno graph
Iar póstar því á eftir eða seinna

Ég mæli með að menn fari nú út að leika sér aðeins,
Taki upp hljóð og svona
ég skal glaður worka dyno graphið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 17:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Iar sendi mér skrárnar og forritið

Eftir smá vinnslu á þessu þá er komið dyno graph
Iar póstar því á eftir eða seinna

Ég mæli með að menn fari nú út að leika sér aðeins,
Taki upp hljóð og svona
ég skal glaður worka dyno graphið

Gæti líka verið skemmtilegt að bera þetta saman við hitt dyno ið mitt. Skelli mér í þetta í kvöld/morgun :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Eftir smá vinnslu á þessu þá er komið dyno graph
Iar póstar því á eftir eða seinna


Fór aðra ferð, tók upp 1., 2. og 3. gír samkvæmt leiðbeiningunum og smellti inn. Hér er niðurstaðan:

Image

Þetta eru svosem ekkert svakalega nákvæmt en engu að síður ákveðin nálgun. Mér sýnist þetta vera að gefa of háar tölur, bæði hestöfl og tog. Það er líklega eitthvað stillingaratriði í forritinu. Það verður gaman að sjá hvernig hann kemur út í bekknum hjá TB. :twisted:

Ég tók afrit af síðunni með forritinu og leiðbeiningunum. Það er hægt að skoða hér.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 21:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Sælir BMWistar :D

Fyrst þið eruð nú að ræða hljóðdæmi á annað borð, man einhver eftir hljóðdæmi af BMW vél sem var kölluð BRM16 frekar en BRM10.

Á einhvar þetta mig langar nefnilega svolítið í þetta aftur.

Mig minnir að ég hafi fengið það hér á spjallinu, það glataðist nefnilega þegar draslið/tölvan var straujuð seinast :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
firebird400 wrote:
Sælir BMWistar :D

Fyrst þið eruð nú að ræða hljóðdæmi á annað borð, man einhver eftir hljóðdæmi af BMW vél sem var kölluð BRM16 frekar en BRM10.

Á einhvar þetta mig langar nefnilega svolítið í þetta aftur.

Mig minnir að ég hafi fengið það hér á spjallinu, það glataðist nefnilega þegar draslið/tölvan var straujuð seinast :(


:)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 08:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
firebird400 wrote:
Sælir BMWistar :D

Fyrst þið eruð nú að ræða hljóðdæmi á annað borð, man einhver eftir hljóðdæmi af BMW vél sem var kölluð BRM16 frekar en BRM10.

Á einhvar þetta mig langar nefnilega svolítið í þetta aftur.

Mig minnir að ég hafi fengið það hér á spjallinu, það glataðist nefnilega þegar draslið/tölvan var straujuð seinast :(


:)


Þetta er reyndar ekki BMW vél en flott hljóð samt. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Ég hélt að þetta væri vél í BMW kappakstursbíl :oops:

Var með þetta saved as "BMW BRM16" :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group