bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 27  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Og hvenær á að byrja keyra?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Raggi M5 wrote:
Og hvenær á að byrja keyra?

Þegar allt er tilbúið og vorið komið :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 23:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ætlar þú að koma á honum á bíladaga í sumar ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ætlar þú að koma á honum á bíladaga í sumar ?


Já langt fyrir þann tíma,
ég verð búinn að gera eitt og annað aukalega fyrir þann tíma
t,d 7800rpm redline :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
ég verð búinn að gera eitt og annað aukalega fyrir þann tíma
t,d 7800rpm redline :)

:shock: Hann verður farinn að öskra sæmilega þá!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:
Arnar wrote:
Ætlar þú að koma á honum á bíladaga í sumar ?


Já langt fyrir þann tíma,
ég verð búinn að gera eitt og annað aukalega fyrir þann tíma
t,d 7800rpm redline :)


En af hverju geturðu hækkað redline-ið??

Ertu búinn að breyta einhverju í vélinni sem réttlætir það? Ég bara spyr, finnst það ekki hægt nema að maður geri mekanískar breytingar sem réttlæta það (ss. tvöfalda gorma á ventla, sterkari stimpilstangir osfrvs).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
gstuning wrote:
Arnar wrote:
Ætlar þú að koma á honum á bíladaga í sumar ?


Já langt fyrir þann tíma,
ég verð búinn að gera eitt og annað aukalega fyrir þann tíma
t,d 7800rpm redline :)


En af hverju geturðu hækkað redline-ið??

Ertu búinn að breyta einhverju í vélinni sem réttlætir það? Ég bara spyr, finnst það ekki hægt nema að maður geri mekanískar breytingar sem réttlæta það (ss. tvöfalda gorma á ventla, sterkari stimpilstangir osfrvs).


:) enn hvað það er gamann að þú skildir nú spyrja

Vélin er original með öllu þrykktu, og þess vegna vegur hún svo óhóflega mikið , tvöfaldir ventlagormar, allt motorsport og svo framvegis
vélin eins og hún er original kemst í 8000-8200rpm
Ég fékk sendann kubb í inboxið mitt með 7800rpm redline,
og tölvan þarf ekki lengur lambda skynjara til að virka eða kmh merkið til að stoppa ekki í 250kmh/7000rpm

Þessi kubbur fer í sem síðusta lausn við limp mode á vélinni, en ég á eftir að setja allt utan á vélina aftur, og reyna hana, svo skipta út einum og einum skynjara og svona á leiðinni í solid alltaf 270hp+
Ef hún hagar sér vel þar, þá fer kubburinn í þegar ég er kominn með WideBand

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
En af hverju var vélinni ekki hleypt á þennan snúning upphaflega frá BMW?

Manni finnst þetta hálf skrítið að vera að splæsa í þetta ef það er ekki notað svo :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
En af hverju var vélinni ekki hleypt á þennan snúning upphaflega frá BMW?

Manni finnst þetta hálf skrítið að vera að splæsa í þetta ef það er ekki notað svo :?


M20 fer í 7000rpm án nýrra rockera en stoppar í 6400rpm
M50 fer yfir 7000rpm án nýrra en stoppar í 6400rpm


Þetta er náttúrulega uppá endinguna,
Betri hlutur þolir minni barsmíðar lengur heldur en hámarksbarsmíðar,

Svo er líka ásarnir í þessu þannig að þeir hætta að flæða svona hátt miðað við original púst, ég er með aðeins sverrara púst og á seinna eftir að setja 3,2 funnels á throttle bodyin, þeir eru styttri og fyrir hærri snúning, svo ásar til að hleypa loftinu inn á hærri snúning.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Með þetta allt á hreinu kallinn :wink:

Gaman þegar þetta fer að virka allt saman 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Betri hlutur þolir minni barsmíðar lengur heldur en hámarksbarsmíðar,


Allir hlutir þola minni barsmíðar lengur heldur en miklar barsmíðar.. :idea:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnib wrote:
gstuning wrote:
Betri hlutur þolir minni barsmíðar lengur heldur en hámarksbarsmíðar,


Allir hlutir þola minni barsmíðar lengur heldur en miklar barsmíðar.. :idea:


Ég hélt að það væri augljóst, þess vegna var ég að furða mig á að sæmi spurði afhverju þessu var ekki leyft að reva í botn bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW eru nú þekktir fyrir að hafa hlutina hannaða þannig að þeir taki við meira álagi heldur en þeir eru hannaðir fyrir með stöðuga notkun í huga.

En varðandi vélar, þá á það ekki að fara illa með vélina að snúa henni á hámarkssnúning. Jú ókei, það hljóta allir slithlutir í vélinni að eyðast meira, en það á ekki að verða þess valdandi að eitthvað skemmist.

Þessvegna skil ég vel að hámarkssnúningur sé settur 3-400rpm fyrir neðan hættumörk, en ég skil hins vegar ekki, ef hluturinn er hannaður fyrir meiri snúning en honum er leyft að fara í??? Til hvers er þá verið að hanna hann fyrir meiri snúning??

Ef þú ert að meina í þessu sem þú ert að tala um að vélin springi við 7900rpm þá finnst mér þetta bull, en eins og ég skil þetta, þá ert þú að meina að það sé óhætt að fara með vélina í 7900rpm og hún má þá skoppa upp í 81-300 án þess að allt fari til fjandans.

Ef þú ert að meina að skíturinn hitti viftuna þegar snúningarnir hitta 8000rpm þá myndi ég ekki vilja fara út í svona breytingu, maður veit aldrei hvenær maður klúðrar skiptingu :roll: eða útslátturinn klikkar eða. eða....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
BMW eru nú þekktir fyrir að hafa hlutina hannaða þannig að þeir taki við meira álagi heldur en þeir eru hannaðir fyrir með stöðuga notkun í huga.

En varðandi vélar, þá á það ekki að fara illa með vélina að snúa henni á hámarkssnúning. Jú ókei, það hljóta allir slithlutir í vélinni að eyðast meira, en það á ekki að verða þess valdandi að eitthvað skemmist.

Þessvegna skil ég vel að hámarkssnúningur sé settur 3-400rpm fyrir neðan hættumörk, en ég skil hins vegar ekki, ef hluturinn er hannaður fyrir meiri snúning en honum er leyft að fara í??? Til hvers er þá verið að hanna hann fyrir meiri snúning??

Ef þú ert að meina í þessu sem þú ert að tala um að vélin springi við 7900rpm þá finnst mér þetta bull, en eins og ég skil þetta, þá ert þú að meina að það sé óhætt að fara með vélina í 7900rpm og hún má þá skoppa upp í 81-300 án þess að allt fari til fjandans.

Ef þú ert að meina að skíturinn hitti viftuna þegar snúningarnir hitta 8000rpm þá myndi ég ekki vilja fara út í svona breytingu, maður veit aldrei hvenær maður klúðrar skiptingu :roll: eða útslátturinn klikkar eða. eða....


Það sem ég meina er að vélin mín þolir í fyrsta lagi meira álag og lengur en aðra venjulegar vélar,
BMW segir no problem að stanslaust keyra í 7000rpm
8200rpm þá fara ventlarnir að fljóta, stífari ventlagormar og hún getur farið hraðar,

Kannski valdi ég vitlaust orð, hún var ekki hönnuð til að snúast í 8000+ heldur vill bara svo til að partarnir í henni þola það, og þeir þola lengur að vera í 7000rpm heldur en venjuleg vél,

Sveifarás og stimplar þola meiri snúning heldur en original redline segir það er rétt hjá þér það eru hlutir í heddinu sem þola það ekki, t,d væri ég skíthræddur að revva single ventlargormum yfir 6000rpm,

Ég hefði átt að segja,
Ventlarnir gætu farið að fljóta í 8200rpm annað gæti ekki gerst

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:
Ég hefði átt að segja,
Ventlarnir gætu farið að fljóta í 8200rpm annað gæti ekki gerst


Ventlar fljóta :arrow: BANG!

Það er ávísun á brotin ventil sem þýðir kjammsíkjammsinamminamm fyrir stimplana.

:D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group