| Stefnuljósin virka ekki hjá mér, þetta byrjaði allt þegar svissinn hjá mér bilaði og ég skipti um túpuna sem stýrið er fest framan á til að nota svissinn í þeirri túpu. 
Þá hættu stefnuljósin að virka, ég hef prófað að skipta um relay og öryggið hlýtur að vera í lagi því hazard ljósin virka.
 Ég hef prófað að skipta um stefnuljósaarm en samt virka stefnuljósin ekki, þannig að það eina sem mér dettur í hug er að einhver vír hafi farið í sundur á stað sem er erfitt að finna.
 Veit einhver hvað þetta gæti verið?
 
 
 |