Áður en við hellum okkur út í E-kóða pælingar:
Skemmtilega skrifuð grein, flottar myndir og stórkostlegt myndband (maður er orðinn of góðu vanur). Snilldarstarf hjá ykkur þremur, Svezel, Thrullerinn og Dr.E31!!:clap:
E87 eða E81...hmm...þetta er áhugavert!
Mig grunar að Jökull hafi rétt fyrir sér, þó svo að ég sé ekki viss um hversu góð heimild bmwinfo.com sé.
Stutt google leiddi í í ljós að E87 er sennilegast líklegra en E81, þó svo að bæði sé notað:
Wikipedia segir E87 (...og Wikipedia rokkar)
Quote:
The BMW E87 automobile platform will be the basis for the future 1-series of automobiles.
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_E87Bimmerforums segir E81 (...og menn á bimmerforums gagnrýna það

)
Quote:
This messageboard hedding states the 1 Series as a E81, but most british forums state it as E87
Reply: It's E87 but the webmaster of the site don't care.
http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e81/5557913-2.htmlRuglið milli E87 og E81 virðist skýrast af 2ja og 5 dyra útgáfunni:
Quote:
Entwicklung-code fur die 1er reihe:
E80 vierturig Limousine - gestoppt?
E81 dreiturige Kombilimousine
E82 zweiturige Coupe (2er reihe)
E82/2 Z2 Roadster
E87 funfturige Kombi
http://www.auto-report.net/phpBB2/viewtopic.php?t=48