bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ósmekklegt nafn?
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe ég var að sjá póst sem ég fékk sendann fyrir 10 dögum sem mér finnst nokkuð skondinn :lol:

-----------------------------------------------------------------------------

Fra: **********
Malefni: Ósmekklegt nafn
Date: Mon, 14 Feb 2005 12:46:43 +0000
To: danieltosti@internet.is

Ég var að skoða BMW síðuna og sá "nafnið" þitt þar.
Ég myndi ALDREI Í LÍFINU kaupa bíl af seljanda með þetta hræðilega ósmekklega heiti!! og ég er viss um að margir hugsa eins og ég. Ég yrði hrædd við að ógæfa fylgdi bíl sem þú seldir! R.

-----------------------------------------------------------------------------

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 25. Feb 2005 00:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haha, þetta er skondið :lol: :lol:

p.s væri kanksi ekki vitlaust að taka e-mail adressuna hjá manneskjunni út, bara uppá kurteisis sakir ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Haha, þetta er skondið :lol: :lol:

p.s væri kanksi ekki vitlaust að taka e-mail adressuna hjá manneskjunni út, bara uppá kurteisis sakir ;)

True ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
já er þetta ekki svona trúarbrjálæðingur sem sendir svona mail,ætli nafnið mitt sé nokkuð antikristlegt. (ADLER)

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ekkert að því að gera samning við Djöfulinn :D eithvað sem allir ættu að gera annað slagið ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
haha too late, ég sá emailið

sendi honum póst um að viðkomandi sé asni :slap:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
skrifaðu e mailið afturábak insa tre úþ

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jeminn, Voðalega er fólk eitthvað viðkvæmt.... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
adler wrote:
skrifaðu e mailið afturábak insa tre úþ


þetta var nú bara spaug, ég veit ekkert hvað emailið er...insa ruflájs tre úþ :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvað með mitt nikk... mönnum erlendis finnst það bara fyndið :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 09:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
fart wrote:
Hvað með mitt nikk... mönnum erlendis finnst það bara fyndið :lol:
Já þú gætir móðgað marga lyktarunnendur :gay:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ertu ekki búinn að festa þér djöfullinn.is, því frá áramótum er hækt að vera með ö í heimasíðunafninu. :twisted:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 09:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Ertu ekki búinn að festa þér djöfullinn.is, því frá áramótum er hækt að vera með ö í heimasíðunafninu. :twisted:

Haha góð hugmynd :twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ósmekklegt nafn?
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 11:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Djofullinn wrote:

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:


er það nokkuð alveg út í hött að maður sem
velur sér þetta nafn , gæti verið djöfladýrkandi?
annað eins er nú til.
hvað veit maður? :lol: :shock:

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ósmekklegt nafn?
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 11:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ta wrote:
Djofullinn wrote:

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:


er það nokkuð alveg út í hött að maður sem
velur sér þetta nafn , gæti verið djöfladýrkandi?
annað eins er nú til.
hvað veit maður? :lol: :shock:

Hehe jájá svosem alveg rétt. En ef ég væri djöfladýrkandi, væri ég þá eitthvað verri en einhver annar? Og væru BÍLARNIR mínir þá eitthvað verri? :lol:

Aldrei mundi ég segja: Hey ég ætla ekki að kaupa bíl af þér því þú ert í Krossinum :lol:

En já nei ég er samt ekki djöfladýrkandi :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group