bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er búinn að gera eitt og annað í honum

t,d skipta um klossa að framann og setja í hann 325i swaybar að framann ;)

tók miðju stokkinn úr þegar ég var að fikta í miðstöðinni og nenni ekki að setja hann aftur,

seldi úr honum hurðaspjöldin
næst þarf ég að skipta um höfuðdælu líklega og blæða að aftann, herða á handbremsunni og fara með hann í skoðun :)

Planið er óljóst með hann en hann gæti orðið candidate fyrir smá ævintýri í sumar :P

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
325i sways fram og aftur
325is US fram stuðari á pre facelift framenda
svo kemur við næsta tækifæri ´86 framsvunta undir járn svuntuna

bremsurnar eru enn slappar en það er allt á dagskrá

eftir swaybar ísetninguna þá umturnaðist fílingurinn í bílnum ,
fór út að prufa, bílinn allur mikið meira solid heldur en áður og body roll miklu minna
ekki það að hann sé eitthvað ný bíla solid uppá hljóð og svona en fjöðrunin er í fínu standi nema ein spyrnu fóðring sem verður skipt um í vikunni

þá eru það bara bremsurnar eftir og þá er þetta aftur orðinn endingar beater
nema að vélin fari að koksa á mér,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
svo má ekki gleyma mega race pústinu sem er undir eða réttara sagt ekki undir 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
svo má ekki gleyma mega race pústinu sem er undir eða réttara sagt ekki undir 8)


Ég er orðinn geðveikt þreyttur á því , hvað þá allt fólkið í keflavík :I

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nokkrar myndir af bílnum

http://simnet.is/gstuning/projects/beater/

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Frekar race og sjabby :)

Það er núna heill svartur framstuðari myndir á morgun eða í vikunni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 10:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nohhh bara carbon húdd :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi er RACE!

En hvað varð um skíðabogana? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skíðabogarnir voru svakalegir.... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 17:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Nú voru skíðabogar á honum... Endilega taktu eina mynd af þeim..
viltu selja þá ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Feb 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég á skíðabogana og þeir eru stálið......

Við Gunní fórum í bæinn um daginn með hálft 325i púst á topnum og þegar við stoppuðum í sjoppu á leið úr bænum með pústið og mold og drullu (það var úti.) þá sprakk kallin í sjoppuni úr hlátri, skiljanlegt líka þetta var fáránlegt,´

Gunni þú átt myndir af bílnum þegar við fórum til Óskars með pústið hentu þeim inn þetta var mega mega :D


Já og skíðabogarnir eru eldgamlir, ég held að pabbi hafi keipt þá á e21 sem hann keipti nýjan 82. en þessir bogar passa á alla bíla sem eru með járnlista s.b e30 bílunum og þeir gerðu það að verkum að við komumst 4 á snjóbretti upp í bláfjöll á MK1 golf gti en bara 3 á terano 2 jeppa. uss það er slæmt.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 03:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe þetta er svoddan tussu bíll :)

btw við fórum 2 með bretti + einn á skíðum í justy uppí bláfjöll 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Haffi wrote:
hehe þetta er svoddan tussu bíll :)

btw við fórum 2 með bretti + einn á skíðum í justy uppí bláfjöll 8)


Justy-in þinn tekur ekki tvær E30 hurðar , spyrnur, og eitthvað fleira smotterí
:)

Já ég þarf að henda inn fleiri myndum, er að fara setja önnur hurðaspjöld í hann við næsta tækifæri

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
enda komast fyrir 3 justyar inní e30

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er núna búinn að gera enn meira í þessum blessaða bíl

búinn að skipta um stýrisstöngina, minnir mig núna að ég þarf að henda hinni yfir í bláa :(

ég skipti líka um booster og master,

ég átti ekki nýja blæði ventla og þeir voru ekki til í B&L , þeir voru til í stillingu samt og ég blæði þetta betur þegar tími gefst,

Ég skipti líka um öxul hægra meginn að aftann,

Næst á dagskrá eru E23 demparar og 325i strutar að framann ef vélin gefur sig ekki næstu daga,

Bílinn fer að verða þolanlegur ef það væri ekki fyrir máttleysið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Topparnir á E30 geta verið til margs nytsamlegir...

Ég notaði eitt sinn gamlan E30 318i Shadowline í það að ferja gokartinn minn upp á braut. setti bara dúk á bílinn og ýtti svo gokartinum upp á topp. Notaði svo bara strappa utan um gokartinn og inn um rúðurnar á BMW-inum.

Hélt ég myndi drepa Porsche-Íslands Halldór úr hlátri þegar hann sá þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group