Nökkvi wrote:
Ég var á 8" breiðum felgum á E36 bílnum og var fyrst með 225/45 að framan. Þá lét hann mjög illa í hjólförunum. Svo skipti ég yfir í 215/45 og það var allt annað líf. Þá fann maður nánast ekkert fyrir hjólförunum. Spurning hvort það sé þessum eina sentimeter að þakka, munstrinu eða gúmmíinu.
Hugsa samt að 7,5" sé betri hvað hjólförin varðar.
Svo er líka breiddin á bílnum og offset á felgunum sem skitpir máli
Ég myndi ekki velja mér felgur og/eða dekk uppá hvernig hann er í hjólförunum heldur hvernig grip og performance á eftir að vera í honum
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
