StebbiÖrn wrote:
srr tveir bílar báðir E-36 94" bíll A er í lagi en það er ekkert búið að gera fyrir hann í langan tíma, bíll b er líka í lagi og búið að skipta út dempurum knastás legum klossum og öllum svoleiðis slitbúnað á síðusta ári fyrir kannski ca 300þús kall... Bíll B kostar 650, bíll A kostar 550 hvorn myndirðu kaupa?
svo var ég nú að meina filmur spilara og svoleiðis en samt heimskulegt komment...
Ef eitthvað er í lagi í vélinni þá skiptirru ekki um það bara til að skipta um það, sérstaklega ekinn bara 164þús,
Fór eitthvað í vélinni??? Afhverju var skipt um tímakeðju, það á ekki að þurfa nema að athuga þegar er skipt um tímakeðju guide,
Nýjir gormar og demparar kosta 70kall, Klossar allann hringinn geta ekki kostað meira en 15þús, Diskar hringinn 20kall
Hvaða annan slitbúnað erum við að tala um sem coverar 200þús?
Þótt að það sé búið að skipta um eitthvað í vélinni þá er það ekki trygging uppá lengri endingu heldur en í þeim sem er ekki búið að skipta um í, heldur hæfni þeirra sem settu partanna í
Af bílum A eða B í þessu dæmi þá myndi ég velja hvorugan , fara bara og finna bíl sem er jafn góður og B og kostar minna
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
