bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsubilun í E28
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja það koma að því að jálkurinn fór að stríða mér. Þetta er 518i '87.

Áðan þegar ég ætlaði út að aka þá voru bremsurnar fubar :(
Bíllinn var í handbremsu þegar ég kveikti á honum, ég tók hann úr handbremsu en það var eins og afturbremsurnar væru fastar.
Það lagaðist innan skamms, en núna bremsar hann mjög lítið og hægt og bremsufetillinn sýgur alveg niður ef ýtt er á hann að einhverju afli.

Hefur einhver hugmynd um hvað þetta getur verið ? Ég er ekki búinn að skoða neitt, það er svo dimmt að það er ekki hægt.

Mundi einhver treysta sér til að gera við þetta fyrir mig gegn vægu gjaldi ? Það er alveg hand ónýtt að vera bíllaus.

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vantar bremsuvökva. Hugsanlega lekur þá.
Einfalt að tékka á því bara áður en þú lætur einhvern kíkja á þetta ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:-k

Hljómar skrýtið.

En já, það hlýtur að vera leki eða biluð höfuðdæla ef pedallinn sígur niður

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hvar ætti vökvinn þá að leka niður ?

Höfuðdæla segirðu, er það bara eitt stykki sem þarf að skipta um eða er það meira ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
Hvar ætti vökvinn þá að leka niður ?

Höfuðdæla segirðu, er það bara eitt stykki sem þarf að skipta um eða er það meira ?

T.d frá bremsunum við hvert hjól.

Ertu s.s búinn að tékka á vökvanum hvort hann sé tómur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Djofullinn wrote:
Gunni wrote:
Hvar ætti vökvinn þá að leka niður ?

Höfuðdæla segirðu, er það bara eitt stykki sem þarf að skipta um eða er það meira ?

T.d frá bremsunum við hvert hjól.

Ertu s.s búinn að tékka á vökvanum hvort hann sé tómur?


Nei ég á ekki vasaljós :( Þarf að gera þetta bara á morgun. Það er gott að vera með fullt af ráðum í pokahorninu sem maður getur tjékkað á öllu í einu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
höfuðdælan er þarna vinstramegin í húddinu alveg við hvalbakinn þar sem forðabúrið er. Framdælurnar eru nýuppgerðar og búið að skipta um eitthvað af bremsurörum. Þannig þú þyrftir að athuga með leka ef ekki leki þá skipta um þessa höfuðdælu. Ætti að vera frekar beint af augum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er svo yndislegt að hafa ykkur í skriffæri :) Ég þakka ykkur kærlega fyrir skjót svör. Vonandi finn ég útúr þessu sem fyrst.

Kannski maður hlaupi út og tjékki á þessu sneggvast. brb ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hvernig lítur þetta út? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Forðabúrið er fullt, þannig að það virðist ekki leka neitt.

Getur þessi höfðadæla verið biluð þó það leki ekkert ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta lísir sér akkúrat eins og minn 316 gerir
ég var að skipta um klossa að framann og blæða og það lagaðist bara pínu,

ég get ekki blætt að aftann til að vera viss um að það sé bara loft að aftann,
en ég er sterklega farinn að gruna höfuðdæluna mína, þarf að athuga hvort að maður liggi ekki á einni úr 325i ;)

Ég var t,d að blæða að framann og var búinn að loka, prufaði að ýta á pedallann og hann byrjaði að stífna og svo ,, plump, allaleið aftur í gólfið, virkar eins og um leið og um almennilegann styrk er að ræða í höfuðdæluni þá byrjar að leka framhjá þéttingunum

það er ekki mikið mál að skipta um þetta, þú gerir það bara yfir helgi ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group