ég man ekki eftir helmignum af þeim bílum sem ég hef setið í eða keyrt.. en sona það sem kemur upp í augnablikinu,
gamli camaroinn minn útúr græjuð 400cid.. smá TOG
e38 740 bíll sem ég prufaði var helvíti sprækur
mmc 3000gt vr4- þvílíkt power! og reyndar kom manni á óvart að hann kláraði 4 og 5 gír eins og að drekka vatn..
síðan eru jú turbo imprezunar.. en ég bara verð að viðurkenna að ég elska að þrykkja þeim.. það er reyndar allt búið þegar þú ert komin á vel yfir 100...
4kynslóðar camaroarnir eru helvíti sprækir líka..
79 ws-6 trans am með létt græjuðum 455cid, VINNSLA!
e32 750bimmi, rudda power... (þó svo að mér finnist 740 stela "it's thunder")
ég man eftir því fyrir löngu síðan fékk ég að taka í e36 328 bíl 2 dyra sem var þá ekki mikið eldri en 1-2ára og mér þótti orkan í honum nokkuð góð
560sel benz með 94árg af 12cyl,
ég fór eitt sinn hóprúntin á bíladögum sem farþegi í Gula 427w mustanginum hans Smára sá bíll er jú low 12sec bíll þannig að ég þarf ekkert að fara nánar í það.. ég sat líka einu sinnji í hvítum Fox mustang með blower hann var að reykja dekkin í 4 gír (fullur af fólki) einnig hef ég setið oft í 928 s4 porsche 89árg.. sá bíll er ofsalegt tæki
annars er eflaust besta dæmi um yfirburðarpower þegar ég spyrnti við e34 M5 , var sjálfur á gömlu 8cyl buick teppi sem vantaði svosum ekkert kúpicin.. stoppaði við hliðina á þessum bíl á ljósum og ætlaði eitthvað að reyna að æsann upp en gekk nú frekar illa þar sem bjúkkin vildi bara drepa á sér ef ég gaf vel í og sleppti.. þannig að ég gaf bara í botn þegar græna ljósið kom og sleppti ekkert aftur.. bimmin rétt hélt í mig sona fyrstu metrana og þá fattaði hann greinilega að ég var í hörkuspyrnu og gaf í.. og vá.. ég heyrði bara sona skært hljóð.. og síðan hvarf hann.. sá reyndar þegar ég stoppaði á næstu ljósum að hann var að stoppa á næstu ljósum fyrir framan!
p.s þetta var bebe's Ex m5
