bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

Myndiru velja ///M5 eða e30 ?
e34 M5 89%  89%  [ 63 ]
e30 325 8%  8%  [ 6 ]
Hvorugan, báðir alltof dýrir! 3%  3%  [ 2 ]
Total votes : 71
Author Message
 Post subject: smá pæling :0
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
VAr bara svona að spá finnst svona "smá" fyndið að þessir bílar séu á sama verðinu... og var að velta fyrir mér hvort ég væri sá eini sem finnst þetta eitthvað skrítið :wink:

e30 --> http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9272

M5 --> http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6897

kveðja e30fan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er nú blæju E30, þeir eru töluvert dýrari í þýskalandi en Coupe.

Þú getur fengið mjög góðan 325 á 500 k en ekki M5 þannig að ég vill ekki meina að þessir bílar séu á sama verði yfir höfuð skohh :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
e30 eru náttúrulega búnir að hækka rosalega í verði núna uppá síðkastið auk þess sem þetta er alveg sérstaklega gott eintak(að ég held) af e30 blæju, sem eru mun dýrari en coupe/4.dyra e30.

svo má ekki gleyma að e34 eru á mjög góðu verði þessa dagana( og e32 jafnvel á enn betra verði).

ég myndi reyndar af þessum tveimur frekar velja M5'inn en samt langar mig líka mjög mikið í 325.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
það er ekkert hægt að líka þessu saman
en ég myndi taka m5 power og classi

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Tommi Camaro wrote:
það er ekkert hægt að líka þessu saman
en ég myndi taka m5 power og classi



sammála! blæjan hefur coolness en M5 hefur allt hitt og samt coolness

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 21:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
Jón Ragnar wrote:
Tommi Camaro wrote:
það er ekkert hægt að líka þessu saman
en ég myndi taka m5 power og classi



sammála! blæjan hefur coolness en M5 hefur allt hitt og samt coolness


tja mín reynsla af (blæju) slk kompressor.!

stuð að vera toppless ..í báða dagana sem það er option! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
burri wrote:
Jón Ragnar wrote:
Tommi Camaro wrote:
það er ekkert hægt að líka þessu saman
en ég myndi taka m5 power og classi



sammála! blæjan hefur coolness en M5 hefur allt hitt og samt coolness


tja mín reynsla af (blæju) slk kompressor.!

stuð að vera toppless ..í báða dagana sem það er option! :wink:


Ég er virkilega ósammála þér.
Ég hef átt blæjubíla núna í einhver 3 ár, og mér finnst vera MJÖG mörg tilefni til að opna toppinn á hverju sumri!

Og þú á nýrri hönnun af bíl, sem ég geri ráð fyrir að sé með enn minni vind inni í bílnum (og þó er hann ekki mikill hjá mér) og OFAN á að þakið fer ofan í með einum takka,
mér finnst eiginlega bara ótrúlegt ef að það er satt að þér finnst bara vera OPTION að taka þakið niður 2 daga á ári.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 16:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
ne þetta átti nú að vera djók sko ..
ég var alltaf með þakið á slkinum niðri í alskonar ógeðsveðri eins og kjáni..keyrði nokkrum sinnum allann hvalfjörðin í mígandi rigningu topless.. það var fínt og þurt svo lengi sem mar stoppaði ekki .... :wink:

mér bara finnst svo fáir bílar vera flottir sem blæjubílar (finnst þeir flestir eins og blanda af baðkari og barnavagni . og ekki þess virði að fórna coupe lúkkinu fyrir option að geta ekið topless með ullarhúfu á 17. júní :wink:

væri samt meira en til í að eiga flottan blæju bíl inn í skúr til að taka út á góðviðrisdegi og spóka mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 16:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
M5,,,, en samt, e30 blæja.. það er eithvað svo Töff.!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
blæjan með s38 mótorinn úr m5inum og þá er maður kominn með hinn fullkomna bíl 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
újé.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þú tekur frekar ///M5-INN Ekki spurning!!!!!!
Og hvaða 2 eru að segja að báðir séu alltof dýrir?? Mér fynnst allavega M5- bíllinn ekki vera allltof dýr, Cabrio-inn er svona í hærri kanntinum!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
/// M5 :whip: þá ertu með sportara og lúxusbíl..!!!!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group