bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Doable?
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 11:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja ég var að fá asnalega hugmynd :)

Ég er með E21 sem er ekki með topplúgu og tjónaðan E34 sem er með topplúgu.

Segjum sem svo að topparnir á þeim séu álíka kúptir, sjáið þið eitthvað því til fyrirstöðu að skera toppinn af E34 bílnum, nokkuð rúmlega í kringum topplúguna, og skera síðan álíka gat á toppinn á E21 bílnum og sjóða E34 toppinn á?? Spersla síðan eitthvað og mála. Nota þá kannski E34 loftklæðninguna og skera endana til svo hún passi :roll:

Eða er ég bara búinn að tapa mér alveg?

Bara taka það fram að það er ekki séns að fá E21 topplúgutopp á íslandi.

E21 með topplúgu 2 win!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 11:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tapa sér.

Ég myndi ekki láta mig dreyma um að eyðileggja góðan E21 út af svona.

Þetta á er ábyggilega hægt, en ohhh god man hvað þetta yrði mikið mál :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djöfull líst mér á þig, þetta er frábær hugmynd. Hefurðu einhverja hugmynd hvort lúgan sé jafn stór á þessum bílum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 11:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
saemi wrote:
Tapa sér.

Ég myndi ekki láta mig dreyma um að eyðileggja góðan E21 út af svona.

Þetta á er ábyggilega hægt, en ohhh god man hvað þetta yrði mikið mál :?
En afhverju væri ég eitthvað að eyðileggja hann?

jens wrote:
Djöfull líst mér á þig, þetta er frábær hugmynd. Hefurðu einhverja hugmynd hvort lúgan sé jafn stór á þessum bílum.

Pottþétt stærri á E34 bílnum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 13:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Vegna þess að þegar þú ert búinn að klippa gat í toppinn á bílnum, þá ertu búinn að skemma grindina í bílnum. Og út frá sparsli og suðum kemur oft ryð ef ekki er gengið 110% frá þessu.

Svo finnst mér líka mjög hæpið að bungan á toppnum verði rétt því að lúgan á E34 er ábyggilega mun stærri. Einnig gæti farið svo að toppurinn verði of lágur, veit ekki hvort lúgan er fyrirferðameiri en í í E34.

Svo líka finnst mér hæpið að lúgan komist fyrir í E21 boddíi, getur E34 lúgan runnið nógu langt aftur innan í þakinu?

Ég er ekki að reyna að vera svartsýnn, bara finnst þetta vera svo mikið project fyrir lítinn ávinning og mikil hætta á að þetta mistakist. :o

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Finst að þú eigir að halda áfram með þetta og gera þær mælingar sem þú
þarft til að vera viss, er til E21 topplúgubíll hér á landi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 14:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
saemi wrote:
Vegna þess að þegar þú ert búinn að klippa gat í toppinn á bílnum, þá ertu búinn að skemma grindina í bílnum. Og út frá sparsli og suðum kemur oft ryð ef ekki er gengið 110% frá þessu.

Svo finnst mér líka mjög hæpið að bungan á toppnum verði rétt því að lúgan á E34 er ábyggilega mun stærri. Einnig gæti farið svo að toppurinn verði of lágur, veit ekki hvort lúgan er fyrirferðameiri en í í E34.

Svo líka finnst mér hæpið að lúgan komist fyrir í E21 boddíi, getur E34 lúgan runnið nógu langt aftur innan í þakinu?

Ég er ekki að reyna að vera svartsýnn, bara finnst þetta vera svo mikið project fyrir lítinn ávinning og mikil hætta á að þetta mistakist. :o

Þetta er allt mjög rétt hjá þér. Og þetta er ekkert grín að reyna þetta. Ég er einmitt hræddastur um ryð og að sparslið springi þegar reynt er á bílinn. Þá er spurning með að styrkja toppinn betur en þá er maður náttúrulega að tala um meiri þyngd :? Já ég veit ekki, kannski bara rugl. En ég er ekki sammála því að þetta sé lítill ávinningur, allavega ekki fyrir mig :) E21 með topplúgu er draumurinn sko

jens wrote:
Finst að þú eigir að halda áfram með þetta og gera þær mælingar sem þú
þarft til að vera viss, er til E21 topplúgubíll hér á landi.

Já ég ætla allavega að mæla og sjá hvort að þetta passi yfir höfuð.
Nei ég held að þeir séu allir ónýtir. Sé bara eftir að hafa ekki ryðbætt E21 323i bíl sem ég átti einusinni sem var einmitt með orginal topplúgu :( Í staðin gaf ég hann.....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er ekki málið að keyra bara bílinn í stað þess að vera vinna í honum endalaust ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Er ekki málið að keyra bara bílinn í stað þess að vera vinna í honum endalaust ;)

Hvað er gaman við það? :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Er ekki málið að keyra bara bílinn í stað þess að vera vinna í honum endalaust ;)

Hahahah, kemur í hörðustu átt ;) :lol: :lol: :lol:

En ég svona prívat og persónulega myndi ekki fara út í þetta ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er allavega einn E21 hér með topplúgu 323i ljósblár, með stýrinu hægri megin....

Svo minnir mig nú að Elli "capslock" hafi átt topplúgu þak sem hann hafi ætlað að sjóða á þinn hvíta.... :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
þetta er alveg hægt, meirasegja gert við tjónabíla sem eru óviðgeranlegir á toppnum, þá er skorið á gluggastólpana 20 cm niður eða meira, og sama af hinum bílnum, og smellt saman, ætti ekki að vera mesta mál í heimi held ég.. samt mál,
ég segi bara go for it, og gangi þér vel, ef þú lætur vaða í svona frammkvæmd þá taka myndir ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
force` wrote:
þetta er alveg hægt, meirasegja gert við tjónabíla sem eru óviðgeranlegir á toppnum, þá er skorið á gluggastólpana 20 cm niður eða meira, og sama af hinum bílnum, og smellt saman, ætti ekki að vera mesta mál í heimi held ég.. samt mál,
ég segi bara go for it, og gangi þér vel, ef þú lætur vaða í svona frammkvæmd þá taka myndir ;)

það er nú einmitt málið - þakið á E34 er ÖRUGGLEGA stærra en á E21 fyrir utan það að lúgan þarf að opnast líka :wink:

En E21 toppur á E21 - það er allt annað mál...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
dööööööööööö


las þetta sem toppur á sama bíl etc etc etc ...
kolvetnisskortur reikna ég með *hömm*
(of dugleg í ræktinni)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 19:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
force` wrote:
dööööööööööö


las þetta sem toppur á sama bíl etc etc etc ...
kolvetnisskortur reikna ég með *hömm*
(of dugleg í ræktinni)

:wink: Bara svona til að vera viss :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group