bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Deviant TSi wrote:
Ég myndi blanda saman flösku af gini í slatta af sprite (sirca 1/3), hella því í mig og gleyma þessu bílaþvottaveseni.

Fara síðan með bílinn á bónstöð daginn eftir. :wink:


hahahahah gott svar

svo er líka gott að kaupa kassa af bjór og bjóða vinunum í heimsókn að sötra öl og nudda tjöruna af 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 06:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Deviant TSi wrote:
Ég myndi blanda saman flösku af gini í slatta af sprite (sirca 1/3), hella því í mig og gleyma þessu bílaþvottaveseni.

Fara síðan með bílinn á bónstöð daginn eftir. :wink:



Hér er besta lausnin, ótrulegt hvað einföldustu hlutir geta orðið mikið vandamál, ...hella sig haugfullann, fara svo með tjöruflakið á góða bónstöð og passa svo bara að hafa bónhúð á honum framvegis.

Skál...

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Frh.
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 08:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Og föstudagur í dag.....þvílík tilviljun. Þetta er málið. Dett bara í það.

Svezel. Brútus, er þetta eitthvað svaða efni? Þetta er nefnilega hrikalega skrítið vegna þess að það eru bara heilu tjöruflekkirnir á bílnum, aldrei séð svona áður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Brútus er sterk alkalísápa frá Sjöfn sem er mikið notuð til að þrífa vélarhluti og vinnugólf, en ef maður lætur þetta liggja stutt og nuddar með bílasápu þá virkar þetta vel. Þá losnar maður líka við klístrið sem kemur oft með tjöruhreinsinum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 09:13 
vá hvað það hljómar ekki vel að setja eitthvað efni á bílinn sinn sem hetir brútus :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BRÚTUS má t.d. nota til að þrífa veggi og gólf á verkstæðum, vélar og vélasamstæður og vinnugalla. Einnig hentar BRÚTUS vel til tjöruhreinsunar á farartækjum, til báta- og skipahreinsunar og til daglegra þrifa á ýmsu iðnaðarhúsnæði, t.d. fitugum gólfum í matvælaiðnaði og sótugum flötum á verkstæðum. BRÚTUS er vatnsþynnanlegur og án lífrænna leysiefna og hentar því sérlega vel til þrifa lokuðum rýmum.
Notkun:
Í flestum tilfellum virkar 1-10 %v/v blanda (u.þ.b. 1-10 dl í 10 lítra af vatni) mjög vel. Notkunarhitastig er á bilinu 10-60°C. Fita, olía og tjara leysist betur í heitu vatni en prótín betur í köldu vatni. Snertitími er allt að 15 mínútum. BRÚTUS er hentugt að nota í háþrýstitæki, með eða án kvoðustúts. Vinnufatnað er hægt að láta liggja yfir nótt í allt að 10 %v/v blöndu og þvo síðan í þvottavél. Gætið þess að skola eða vinda gallana vel fyrir þvott til að forðast freyðingu.
Athugið að sterkar blöndur af BRÚTUSI geta mattað lakk, leyst upp bón og tært ál.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
oskard wrote:
vá hvað það hljómar ekki vel að setja eitthvað efni á bílinn sinn sem hetir brútus :lol:

Hundur nágrannans hét Brútus :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Feb 2005 01:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Ég hef lent í þessu sama veseni og best held ég að sé að nota annað hvort Paint Renovator frá Auto Glym sem er mjög gott efni, eða lakkhreinsi frá Sonax, virkar líka mjög vel, nota svamp til að nudda þessu á og bóna svo með góðu bóni á eftir.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 122 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group