Jæja þá loksins gerði maður eitthvað að ráði ,,
Ég er búinn að laga ryðið á hliðinni á bílnum ,,
það á eftir að láta þetta samt í fagmannshendur til að klára nema ég reyni við þetta sjálfur bara
Ég á eftir að rúlla út brettin ef ég læt verða af því en gæti svosem alveg beðið þangað til næsta vetur þar sem að þá hef ég mikið meiri tíma til að dúttla í bílnum
Ég er kominn með nýjan vatnskassa og þá meina ég nýjan,, hann er með coolant tankinum á hliðinni og það er svo heppilegt fyrir mig, ég á eftir að redda coolant kerfinu á einhvern sniðugann hátt samt
Ég mátaði M3 loftboxið og ég sé að það var gott að ég keypti mér dremel
því að loftbox bracketið fyrir M20 vélina er ekki eins og það þarf að vera fyrir þessa vél og því þarf ég að breyta því bara
Það má vera að ég losni líka við limp mode vandann þar sem að ég ætla að setja nýju hitaskynjaranna mína í,, nýjan gúmmí gaur framann á loftboxið líka sem býður mín í B&L
Svo er það cream of the crop,,, Nýjan kubb ,,,
Ég póstaði einhverju á erlendi spjalli í umræðu um software tjúningar á S50 vélum og einn gaurinn mailaði svo á mig .bin file með .......
7800rpm revlimit
þarf ekki O2´s
þarf ekki hraða merkið frá mælaborði
kubburinn er ótjúnaðir sem er fínt
þar sem að ég ætla að tjúna með SMT tölvunni líka og líka væri fínt að geta dynoað án tjúninga
Annað líka sem eftir þennan póst kom í inboxið mitt,
special deal uppá SC kit sem gæfi 450hö ,,
þar sem að ég ætla mér ekki svoleiðis þá óskaði ég eftir meira info bara til að vita hvaða SC græju er verið að tala um,, ég veit að ég gæti verið á þá líklega sprækasta BMW á íslandi en ég ætla bara ekki að riska vélinni minni í svoleiðis æfingar,
Myndi frekar túrbóa M50 vél eða eitthvað í öðrum bíl til að eiga einhvern mega speedy BMW
myndir segiði
Myndir af bretti og stuðara
Ég ætla að reyna að vera búinn að gera allt sem ég tel þurfi fyrir sumarið í Apríl og ekki vera eltast við að reyna gera allt sem mér dettur í hug , það er nógu margt[/url]
Þangað til næst,,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
