bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 21:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: bmw della
PostPosted: Sat 22. Mar 2003 11:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jan 2003 21:57
Posts: 26
Location: Reykjavik
Skrítið ég átti einu sinni 316 87 það var leiðilegasti bill sem ég hef átt og er búinn að eiga marga bílla og á þrjá núna skrýtid að ég fann þennan bill sem ég á núna ég er komin með dellu fyrir bmw og fer tvisvar á dag á bmw kraftur .is .þetta er bara gaman :D

_________________
Bmw 318i 1989 Til sölu
Saab sonett 1971 fornbíll eini sinar tegundar á landinu
Honda CRV konubíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já.. þessi síða er búinn að gera góða hluti fyrir mig. Heilmikið sem maður hefur lært.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 22:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
já þessi síða er stök snilld og að mínu mati skemmtilegasti korkurinn um þessar mundir..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 22:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, ég kem og kíki! Nú er ég komin í fæðingarorlofið (og fékk strák í gær, átti stelpu fyrir)....

Mig blóðlangar að sjá sjöuna og M5 bílinn...... Og auðvitað að skoða sexuna betur. Það var svo kalt þegar ég reyndi að skoða hana síðast.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Til hamingju með barnið :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Já, ég kem og kíki! Nú er ég komin í fæðingarorlofið (og fékk strák í gær, átti stelpu fyrir)....

Mig blóðlangar að sjá sjöuna og M5 bílinn...... Og auðvitað að skoða sexuna betur. Það var svo kalt þegar ég reyndi að skoða hana síðast.


til hamingju Ingvar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 23:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til hamingju með afsprengið.

Nú hefurðu einhvern til að smita af BMW dellunni ef stelpan tekur ekki sönsum :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Húrra húrra fyrir nýjum BMW áhugamanni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 08:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Til hamingju með strákinn :D

Getur verið að ég hafi séð þig á Sæbrautinni fyrir neðan Skúlagötuna í gær, ég sá nefnilega hvítan helvíti flottan E21 á fleygi ferð niður í miðbæ um kl. 13.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 10:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Til hamingju með strákinn!

Svezel wrote:
Getur verið að ég hafi séð þig á Sæbrautinni fyrir neðan Skúlagötuna í gær, ég sá nefnilega hvítan helvíti flottan E21 á fleygi ferð niður í miðbæ um kl. 13.


Ég er ótrúlega oft búinn að sjá bebecar á sínum hvíta e21 nákvæmlega á þessum sama stað síðustu vikurnar, á sæbrautinni fyrir neðan Skúlagötuna!! Furðulegt. :shock: Spurning hvort hann sé ennþá að tilkeyra bílinn. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Til hamingju Ingvar....... :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk fyrir mig... já það er ekki laust við að maður horfi með tilhlökkun til næstu jólagjafa fyrir drenginn :wink:

Jú og það getur passað, ég rúlla oftast Sæbrautina! Ég er nú samt hissa að ég hafi ekki tekið eftir Clionum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þetta hefur verið ansi góðu díll. Út fór BMW M5, í staðinn fékkstu barn, BMW e21 323 og íbúð á besta stað. :) Bara nokkuð vel sloppið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 14:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe... já. Eiginlega. Ekki slæm skipti það.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group