bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eyðslumælir!
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er Eyðslumælirinn undir snúningshraðamæli nákvæmur?

sýnir hann alltaf rétta tölur?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 16:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
ef þú keyrir 100km í nákvæmlega sömu brekku á nákvæmlega sama hraða, þá ætti hann að gera það :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þá er ég að meina það sem hann sýnir þegar maður heldur jöfnum hraða undir hvaða kringumstæðum

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 16:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta er bara svona economy mælir.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 18:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Eyðslumælirinn sýnir bara að ef þú keyrir svona í 100km þá ertu að eyða svona miklu.......
T.d mælirinn sýnir 10l og ef þú keyrir þá 100km ALVEG eins þá ert að eyða 10l á 100km

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hef oftast getað notast við hann... bíllinn eyðir samt ekkert í samræmi við mælinn

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
þetta er augnarbliksmælir sem er ekki virkur fyrr en í 30+ hraða. Þannig ef þú keyrir í langkeyrslu 500km þá ætti hann að vera frekar nákvæmur. Sérð líka oft muninn þegar þú t.d. keyrir á 100 í 4. gír og svo í 5. gír. Minni eyðsla í 5. gír.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group