Wolf wrote:
Er eitthvað áhvílandi ?
Hvar var hann þjónustaður ?
Hversu lágkúrulegt staðgreiðslutilboð má gera ?
Vetrardekk ?
Reyklaus ?

Það er ekkert áhvílandi á honum
Ég er ekki með upplýsingarnar um hvar hann var þjónustaður.
Ég er með bílinn á bílamarkaðnum og er hann búinn að vera þar í viku og ég set á hann 1390 ef um skipti sé að ræða, en er tilbúinn að láta hann flakka á 1190 sem algjört lágmarks staðgreiðslu tilboð, annars mun ég bara eiga hann
Bílinn kemur eins og hann er, ekki með vetrardekk, eina auka dekkið sem að fylgir með er náttúrulega varadekkið
Já bílinn er reyklaus er búinn að vera það frá því að ég fékk hann sem erum 8 mán, og var það á meðan hann var leigubíll sem hann var í um 2 ár, það er það sem að ég veit.
innréttingin og allt inann í honum er sem nýtt.