bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dráttarkrókur
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Vitið þið hvort hægt sé að retro-fitta dráttar krók á E-39 sem er eins og sá sem kemur frá BMW, semsagt þessi sniðugi sem maður smellir af þegar hann er ekki í notkun?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dráttarkrókur
PostPosted: Fri 11. Feb 2005 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bjarkih wrote:
Vitið þið hvort hægt sé að retro-fitta dráttar krók á E-39 sem er eins og sá sem kemur frá BMW, semsagt þessi sniðugi sem maður smellir af þegar hann er ekki í notkun?


Já það er hægt að retrofit-a svona krók, man að vísu ekki verðið á honum. Hægt að panta hann í B&L

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Feb 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það er samt örugglega talsvert ódýrara að kaupa króka annarsstaðar því BMW framleiða þá ekki sjálfir. Kaupa svo bara hlífina hjá umboðinu eða plaststykkið undir stuðarann eftir atvikum (e-númeri). Westfalia og e-r annar framleiðandi hefur framleitt þetta fyrir BMW. Minnir að Bílanaust/Stilling séu að selja svona krókasett.
Mjög heimskulegt að láta víkurvagna sjóða eitthvað í bílinn þegar búið er að hanna heildarlausn fyrir allflesta bíla.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Feb 2005 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Gott að vita, takk :D .

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group