bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 14:20 
aronjarl wrote:
nei fékk ekkert með þessum bíl :evil:

IS lippið er í auglýsingu : það veit engin hvar það er !
BBS 15'' felgur : bíllin er á 15'' basketwaves hvernig sem það er skrifað með BMW miðju.
M-tech gírhnúður : hann er ekki
Fjarstýrðar samlæsingar : ekki
check control : ekki

ég er mjög óhress með þetta :?


Basketweaves eru BBS felgur ;) þó svo að það sé bmw merki í miðjunni.

En annars þegar maður kaupir bíl og eitthvað er ekki eins og það á að
vera er best að tala fyrst við þann sem seldi manni bílinn áður en maður
kvartar "opinberlega". Ég held að það séu miklu meiri líkur að seljandi
verði í betra skapi og væri meira tilbúinn að bæta þér það sem vantar
ef það er talað við hann fyrst.

Aftur á móti ef seljandinn vill ekkert bæta þér þetta þá áttu að koma
brjálaður og kvarta ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég er búinn að nefna þetta við hann.!

ég er mest pirraður með lippið því bíllinn er ljótur með ekkert framaná :evil:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:05 
aronjarl wrote:
ég er búinn að nefna þetta við hann.!


og vill hann ekkert fyrir þig gera ? :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hann segir að hún sé týnd eða eitthvað crap :? ohh þetta kostar 20 þús í B&L

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
En fyrst viðkomandi aðili sem selur bílinn setur þetta i auglýsinguna þá verður hann að standa við auglýsinguna :wink:
en það er allavega mitt álit :roll:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 23:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Hér er eitt Is lip til sölu, en ég hef ekki hugmynd um hvað það kostar heim komið
http://www.e30zone.co.uk/modules.php?name=Forums&file=viewtopic&t=1896


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
mér vantar líka BMW oroginal álfelgur þessar 14'' þarna bara 2 stykki þannig mega vera ljótar :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 13:00 
það eru til 3 tegundir af original 14" bmw álfelgum á e30 :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvernig takk.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
:lol: ég held samt að þið vitið hvað ég meina það má líka bara vera einhver BMW 14'' álfelga :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég á orginal álfelgur 14" handa þér Botelcaps svokallaðar færð stikkið á 2000 kall

þær líta svona út

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ertu með það í keflavík ?' ég er til í það þú mátt taka þær með þér bara þegar þú kemur í bæinn og bjallar á mig bara 868 1512 :roll:

2 stykki takk 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Feb 2005 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
nei fékk ekkert með þessum bíl :evil:

IS lippið er í auglýsingu : það veit engin hvar það er !
BBS 15'' felgur : bíllin er á 15'' basketwaves hvernig sem það er skrifað með BMW miðju.
M-tech gírhnúður : hann er ekki
Fjarstýrðar samlæsingar : ekki
check control : ekki
sumardekk : ekki

ég er MJÖG óhress með þetta :?



Jæja......................
Felgurnar eru þær sömu....og á ;;;;;;;;NÝJUM;;;;;;;;;; Michelin vetrardekkjum.
Check-controlið á ekki að koma á óvart þar sem farið var yfir öll þau atriði sem vafi var á áður en bifreiðin var seld,,

Gírhnúður.......ok en bíllinn var auglýstur í oktober og var verðið 450.000
en ekki .... xx0.000 eins og bíllinn var keyptur á

allt fyrir ofan var miðað við auglýst verð,, en EKKI það verð sem um var samið,, en það hljóðar svona,,,

Aron Jarl Hillerz keypti bílinn í því ástandi sem hann var..

is-lip ?????? veit ekkert um það

ef kaupandi er ósáttur er eflaust hægt að láta kaupin ganga til baka

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Út af fram komnum misskilningi á kaupum mínum á þessum bíl af ''Alpina''
Vil ég að eftirfarandi komi fram: Ég fékk kaupverðið lækkað vegna þess að bílinn stóðst ekki þær væntignar sem ég hafði gert mér með hliðsjón af auglýsingunni sem byrtist af bílnum, og þess vegna fór ég að auglýsa eftir þesum hlutum sem mér fanst vanta uppá...........

Ég vil geta þess að ég og seljandi náðum lendingu í málinu.

kveðja... :slap:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group