O.Johnson wrote:
Ég og Kiddi vorum að vinna í bílnum 325i 87 hans á fimmtudaginn, laugardaginn og sunnudaginn. Við skiptum um inngjafarvír, spyrnufóðringar, ballanstangarenda
fóðringar, olíur á vél, kassa, og drifi, gírhnúð, ljós að framan, löguðum smbandsleisi í ljósum að framan og aftan, tengdum bakkskynjara í kassanum, skiptum um olíu skynjara,
resetuðum servis ljósin, þrifum vélina og unditvagninn hátt og látt til að geta staðsett olíuleka, ryðvörðum undirvagninn, ventlastiltum, tengdum hraðamælisskynnjara í drifi. Er
öruglega að gleyma einhverju. Margt er samt ógert og verður gert á næstu vikum.
Hér læt ég flygja nokkrar myndir og spurningar.
Þessi bíll er með heitum ás og við ventlastiltim hann tvisvar en náðum ekki ventlatikkinu út. Gæti verið að það ventlabilið sé annað en orginal .25 þegar það sé heitur ás. Við vitum ekki
hversu heitur ásinn er. En nokkuð hægt að mæla það.
Snúningsmælirinn virkar ekki. Eru það rafhlöðurnar í IS borðinu ? Er skynjarinn fyrir snúningshraðann ekki hjá sveifaráshjólinu ?
Skottið lekur. Eru ekki einhverjar rennur sem eiga að liggja undan þaklistanum inn í skottið og þaðan út ? Hvað er til ráða ? Þetta er öruglega ekki þéttikanturinn.
0.25 er rétt bil,
Stefán var að ventlastilla sinn og það tók smá stund að hverfa (ekki alveg hverfa en minnka eitthvað)
Ef rockerarmarnir eru slappir þá þýðir lítið að vera stilla endalaust sérstaklega ef það eru komin för í þá
Snúninghraðinn kemur beint frá tölvunni, það er 3víra plögg inní hanskahólf svæðinu sem tengist í mælaborðið og svo er annað sem fer í tölvuna,, þau augljóslega eiga að tengjast samann
ef eyðlu mælir virkar og hraðamælir en ekki snúningshraðamælir þá er það líklega byrjun á slappleika í SI borðinu , það er nóg að skipta um batterí til að fixa það, ef það er í raun svo snúningshraðamælirinn þá á ég svoleiðis aukalega til
Ef skottið lekur þá getur það verið drainið úr topplúgunni sé laust frá drain staðnum, takið innréttinguna frá báðum hliðum í skottinu og athugið hvort að drain slöngurnar séu ekki tengdar í drainið, ef það er þá þurfið þið að testa hvort að drain pluggin séu stífluð eða götótt,
Að skipta um fóðringar gerir allt fyrir bíl ,,
Good Job
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
