bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Slit á leðri...
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 26. Jan 2005 22:44
Posts: 24
Location: Akureyri
Góðan og blessaðan daginn!
Þetta er minn fyrsti póstur á spjallinu, enda er ég nýbakaður og stoltur BMW eigandi! Ég byrja nú bara lítið í 318is en sá bíll afkastar nú 140 hestum! :)
Allavega! Þá er slit á stýrinu, og ég hef ekki beint efni á að fara að kaupa nýtt sportstýri í kvikindið(34.900kr) því var ég að pæla hvort að það sé ekki einhver hérna í borginni sem lagar svona lagað?
Sömuleiðis er slit á gírhnúðnum en ég kaupi hann líklega bara.

_________________
Sindri "Svanurinn" Svan
BMW 318is '94 E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slit á leðri...
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sindri Svan wrote:
Góðan og blessaðan daginn!
Þetta er minn fyrsti póstur á spjallinu, enda er ég nýbakaður og stoltur BMW eigandi! Ég byrja nú bara lítið í 318is en sá bíll afkastar nú 140 hestum! :)
Allavega! Þá er slit á stýrinu, og ég hef ekki beint efni á að fara að kaupa nýtt sportstýri í kvikindið(34.900kr) því var ég að pæla hvort að það sé ekki einhver hérna í borginni sem lagar svona lagað?
Sömuleiðis er slit á gírhnúðnum en ég kaupi hann líklega bara.
Þú getur keypt bara leðrið utan um stýrið. Ættir að athuga hvað það kostar ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Takk fyrir það!
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 26. Jan 2005 22:44
Posts: 24
Location: Akureyri
Þessu var fljótt svarað og takk fyrir það!
ég tékka á því ;)

_________________
Sindri "Svanurinn" Svan
BMW 318is '94 E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Einnig gætiru prufað að auglýsa hérna á spjallinu eftir stýri (þó að þessi þráður sé í raun búinn að því), því að mig grunar að það leynist örugglega flott stýri hérna á mun minna verð :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er pottþétt ódýrara að kaupa nýtt notað stýri heldur en að kaupa leður og láta klæða stýrið upp á nýtt. Þú getur að vísu fengið svona kit sem þú vefur sjálfur, eins og er nýbúið að vera að tala um hér. En það verður aldrei jafn gott og flott og original.

Þú getur búist við að þurfa að borga svona 15þús ef þú kaupir M-tec II sportstýri á Ebay, og svona 8-10 fyrir venjulegt sportstýri. Þá er ég að tala hingað komið.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Tue 08. Feb 2005 20:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 17:16 
það hafa margir e30 gaurar tekið sig til og keypt alacantra efni og
sniðið eftir leðirinu og saumað það sjálfir á. Það er mun auðveldara
en leðrið að sauma og kemur mjög vel út ef klár saumari
er á ... bak við .. nálina :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Til hamingju með bílinn Sindri!!.. You'r going to love it. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jámm, ég var að enda við að gera þetta hjá mér og er ótrúlega ánægður með útkomuna, ég tók myndir á símann minn þegar ég var að gera þetta en þær eru slæmar. Ég tek kannski nýja mynd af þessu við tækifæri. Eins og Sæmi segir þá er þetta ekki eins flott og nýtt stýri augljóslega, en þetta var framar mínum björtustu vonum, ég er ótrúlega ánægður með þetta.

Þetta er alveg nákvæmlega eins og á myndinni, nema svart.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9066

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Ebay...
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 09:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 26. Jan 2005 22:44
Posts: 24
Location: Akureyri
Takk fyrir það Einsi minn! Hver segir að ég sé ekki loving it already ;)
Ætli maður skoði þá ekki E-bay... Ég er skelfilegur saumari og ég vill hafa stýrið óaðfinnanlegt :)
Kaupi bara Sportstýri eins og er í bílnum, nema að M-stýrið sé ómerkt M... Myndi t.d. ekki kaupa mér M-gírhnúð þar sem það stendur M á honum :)

E-bay it is, þið látið samt bara vita ef að þið eigið flott og gott stýri sem þið viljið losna við fyrir lítið sem ekkert :D

_________________
Sindri "Svanurinn" Svan
BMW 318is '94 E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Image

http://www.bmautosport.co.uk/detail.php?siteid=88

kannski þú finnir eitthvað þarna ...

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
En þegar maður kaupir svona notað stýri, er nokkuð víst að maður finni mikið betra en sitt eigið? Verður leðrið ekki orðið svipað mjög fljótt?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group