bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 08:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 04. Feb 2005 10:03
Posts: 14
Ég hef ákveðið að bjóða BMWKrafts & L2C félögum 10% afslátt
ef keyptur er saman þessi pakki af græjum hjá mér:

-> 4ra rása magnari (12.000 kr.) eða 5 rása (16.000 kr.)
-> Tengisett, 4 gauge (4.500 kr.)
-> 2.0F þéttir (8.500 kr.)

Samtals 25.000 kr. / 29.000 kr. fullt verð

M. afsl. 22.500 kr. / 26.100 kr.

Þá þarf bara að vísa í þennan póst til að fá afsláttinn

Meiri upplýsingar um vörurnar er að finna á síðunni
minni: WWW.MAGNARAR.COM

Kv.
GústiX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þessi verð eru eiginlega bara hreint út sagt ótrúleg!

Og almennt verð á síðunni þinni eru fyrir mjög lág.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 19:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 04. Feb 2005 10:03
Posts: 14
arnib wrote:
Þessi verð eru eiginlega bara hreint út sagt ótrúleg!

Og almennt verð á síðunni þinni eru fyrir mjög lág.


I aim to please :) Ég legg ekki mikið á þetta og legg mikla
vinnu í að finna ódýra birgja og þess vegna get ég haft góð
verð. Margt af þessu panta ég beint frá verksmiðjum í Kína
og eru svona "no name" vörur sem er oft mjög gott því að þá
er maður ekki að borga 100% meira bara útaf því að þetta
heitir t.d. Kenwood (engin móðgun við þá, mjög góðar vörur)

:)

... en endilega versla við mig því að eftir því sem ég fæ
meiri viðskipti get ég boðið upp á betra vöruúrval :)

Kv.
Gústi
www.magnarar.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group