bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 333 project
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja ég er loksins byrjaður að gera eitthvað í 300 bimmanum sem ég keypti í sumar, vélin og skiftingin er komion úr bilnum og svo er bara að skella 3,2 vélini sem var orginal í 732 bimmanum minum oní en það stendur bara á því núna að fá vélafestingarnar en þær eru á leiðinni en svo þarf maður að taka heddið í gegn á 3,2 vélinni því að það brotnaði rokerarmur á vélinni þegar hun var oní 7uni.
Ég reyni að stja inn myndir og þessháttar þegar ég get svo að þið getið nu fylgst með hvað maður er að gera

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sweet,,

Þetta verður bara geðveikt fínn E30 :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér líst vel á þetta project hjá þér. :)

Síðan er bara kúl að eiga 333 bimma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta verður bara svalt!
Ertu búinn að ákveða alveg hvernig þetta verður:
Hvaða drif á að nota?
Þarftu ekki að nota olíupönnu úr m30 3. kynslóð þ.e. úr e32/e34?
Ertu að panta vélafestingar af e30.de hvar ætlar þú að staðsetja vélina oftast talað um þrjár staðsetningar 1, 2 og 3.
Ætlar þú að vera með viftukúpplingu eða rafmagnsviftu og hvaða vatnskassa (e28 535i)?
Hvernig ætlar þú að útfæra drifskaftið?

8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 15:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
Þetta verður bara svalt!
Ertu búinn að ákveða alveg hvernig þetta verður:
Hvaða drif á að nota?
Þarftu ekki að nota olíupönnu úr m30 3. kynslóð þ.e. úr e32/e34?
Ertu að panta vélafestingar af e30.de hvar ætlar þú að staðsetja vélina oftast talað um þrjár staðsetningar 1, 2 og 3.
Ætlar þú að vera með viftukúpplingu eða rafmagnsviftu og hvaða vatnskassa (e28 535i)?
Hvernig ætlar þú að útfæra drifskaftið?

8)

Hehe Bjarki að spá í að fara útí M30 E30 swapp? :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Feb 2005 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég nota drif úr 325 bimma ég þarf bara að sttja læsingu í það.
Ég verð sennilega bara með sömu olíupönnu og er á vélinni ég veit ekki betur en að það passi.
Ég verð ekki með vitukupplingu set bara vitu framan á vatnskassann.
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.
og ég breyti sennilega bara vatnskassa úr 700 bíl þannig að hann passi í bilinn, og e28 vatnskassi er held ég eins og er í e23 bilnum er samt ekki allveg viss.
Drifskaftið læt ég bara stitta þegar vél og kassi eru komin oní huddið

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja þá eru vélafetinganar komnar þannig að maður getur farið að setja vélina oní en kambásinn er ónítur í heddinu þannig að það eg smá bið í það að vélin fari oní.
En fyrir utan það er heddið næstum tilbúið og ég ætlaði að taka myndir af þessu en það klúðraðist eitthvað

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sh4rk wrote:
Jæja þá eru vélafetinganar komnar þannig að maður getur farið að setja vélina oní en kambásinn er ónítur í heddinu þannig að það eg smá bið í það að vélin fari oní.
En fyrir utan það er heddið næstum tilbúið og ég ætlaði að taka myndir af þessu en það klúðraðist eitthvað


Gott gott
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök


Já meina, þetta er um 200Euro og tvær útgáfur af þessu ein fyrir gömlu m30 vélarnar og svo önnur fyrir seinustu kynslóðina (e32/e34). "Það er gott að eiga Lager" en samt myndi ég nú ekki vilja vera með svona sérhæfða hluti á lager :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök


Já meina, þetta er um 200Euro og tvær útgáfur af þessu ein fyrir gömlu m30 vélarnar og svo önnur fyrir seinustu kynslóðina (e32/e34). "Það er gott að eiga Lager" en samt myndi ég nú ekki vilja vera með svona sérhæfða hluti á lager :lol:


Þetta er bara svo lítið skiluru
passar í lítinn poka sem er aldrei fyrir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég ætla að gera nokkur copy af festingunum ég þarf bara að finna mér einhvern tíma í það

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja þá breytist aðeins áætlun hjá mér þannig að 3,2 vélin fer ekki oní strax en það fer önnur vél í staðin 3,5 sem ég keypti í síðustu viku og stefni að því að setja hana oní bílinn á fimmtudaginn og ég reyni að taka einhverjar myndir af því

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
YeeHAAAHH! 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group