bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: smá pælingar i gangi
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 19:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
sælir kraftsmenn nú hefur maður verið mikið að pæla i að setja nyjan motor i bilinn eg er með 318i e30 og langar að setja eitthvað yfir 2.0l í húddið.en ekki að fullu ákveðin eg var að pæla að fá mer 2,3 en þá hugsar maður með ser fyrst maður er að þessu afhverju ekki að setja þá 2,5 og spretta úr spori á merinni en bensinverðið er hátt og maður nískur þannig að eg hjakka bara i sama farinu og veit ekkert hvað eg a að gera. og veit svo sem ekkert um þettað þannig að mig vantar að vita hvor vélin væri skemmtilegri ????? er mikill aflmunur á milli þeirra og hvernig er eyðslan? svo var er eg alltaf að sjá e30 bila her og þar og allir eru þeir með mismiklum aukabúnaði, gat maður eitthvað valið um hvað maður féngi af aukabunaði þegar þessir bilar voru seldir og siðast en ekki sist hver er munurinn á hráum e30, ///m bilnum og ///m3

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 20:07 
2,3 er 150hö 2,5 er 170hö og þær eyða mjög mjög svipað.

það eru engir ///m e30 nema m3 og er ca allur munur á þeim og í
raun ótrúlega lítið sem er líkt í venjulegum e30 og m3.

Jújú að sjálfsögðu gastu valið hvaða aukahluti þú vildir með bílnum
eins og er með held ég bara alla bíla sem hafa verið seldir nokkurnvegin.

Hægt var að fá þessa með m-tech kiti eða án þess með grænum/glærum
eða brúnum rúðum, með leðri eða án þess með sport stólum eða
venjulegum stólum og jú leðruðum sport stólum það var hægt að fá
mismunandi stýri mismunandi shift knob mismunandi lit á innréttingu
hægt að fá mér topplúgu, dráttarkrók sport fjöðrun læstu drifi ljósi
í baksýnisspegli upphituðum úti speglum rafmagn í rúður rafmagn
í topplúgu aksturstölvu digital klukku eða analog klukku... listinn er
mjög langur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
E30 bílar eyða allir voðalega líkt alveg sama hvaða vél er í þaim

Ef eitthvað þá væri 2.5 besta vélin í lengri tíma litið uppá að hafa power og svipaða eyðslu

Arnib á held ég einhverja fína 2.5 vél

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 14:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
ókei frábært 2,5 verður það.... :!: ARNIB talk to me homie :D

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
the wrench wrote:
ókei frábært 2,5 verður það.... :!: ARNIB talk to me homie :D


sendu honum bara póst ,, ekki beint flókið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þú þarft samt aðeins meira heldur en vél og þetta tekur smá tíma líka :roll:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Heyrðu svei mér þá, ætli ég eigi ekki bara svona vél!

Besta eintak af M20 á landinu hefur oft verið slengt fram! :lol:

8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 18:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
Quote:
Þú þarft samt aðeins meira heldur en vél og þetta tekur smá tíma líka


já mer hafði svo sem dottið það i hug! en þakka commentið :wink:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group