bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: hjálp!!s.o.s
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 16:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 18. Dec 2004 21:51
Posts: 72
staðan er þessi ég hef lítið vit á bmw bílum og búnaði.. en þrátt fyrir það á ég 735i bíl og það gerðist eitthvað í vélinni áðan .. ég var að taka framm úr bíl og stóð hann aðeins og það var eins og hann alltíeinu missti kraft og mikill titringur kom.. þessi víbringur er í vélinni þegar ég gef inn þá víbrar bíllinn með ,og mér finnst hann ganga hægar .. þetta svona svipar til þess er mótorpúði rifnar titringur.. hvað gæti þetta verið??? kerti eða eitthvað í kveikju? eða bara mótorpúði???

_________________
lifðu lífinu þú sleppur aldrei úr því lifandi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig er lausagangurinn, tikkar bíllinn mikið. Ég myndi nú bara prófa að taka ventlalokið af og sjá hvernig það lítur út. Ættir að sjá mótorpúðana bara með því að tjakka bílinn upp og líta á það dæmi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 16:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Gætir hafa yfirsnúið honum og brotið rokker arm. Hef séð það áður í eins mótor. Þú sérð það ef þú tekur ventla lokið af.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 17:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 18. Dec 2004 21:51
Posts: 72
hann tikkar mjög mikið.. en hann gengur alveg og keyrir en mjög lágur gangur og lítið afl..og mikill vibringur er ég gef honum inn en ef ég held honum í 4.000sn þá er ekki vibringur og ekki upp frá því

_________________
lifðu lífinu þú sleppur aldrei úr því lifandi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
sounds like brotinn rocker armur ég lennti í þessu eitt sinn er bíllinn minn yfirsnéri sér >m20<

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
já hljómar frekar mikið þannig, brotinn rocker-armur, það er lítið mál að taka lokið af og bara sjá þetta svart á hvítu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: takk
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 23:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 18. Dec 2004 21:51
Posts: 72
takk fyrir þetta mjög gott uplýsingasvæði .. það var armurinn auðvitað..

_________________
lifðu lífinu þú sleppur aldrei úr því lifandi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 01:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Skoðaðu samt vel hvort hann hefur skemmt út frá sér knastásinn, ventilinn og eða ventlastýringuna, áður en þú setur þetta saman aftur. Og ef þú tekur heddið af, þá skaltu láta plana það og kaupa nýja heddbolta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group