bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Kraftaukning í 523i
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 22:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Feb 2005 22:27
Posts: 3
Location: Danmörk/Húsavík
Góðan daginn,

getur einhver frætt mig um KN kraftsíur (s.s. loftsíur til að auka kraft) Hve mikil áhrif þær hafa og hvort eitthvað mæli gegn þeim?

Einnig væri gaman að vita hvort menn hafi einhverja reynslu af "Superchips" sem sagðar eru auka afl 2,5 lítra véla um ca. 15 hestöfl. Hefur einhver reynslu af þessu? Plúsar og mínusar.

Bkv,
H

_________________
BMW saga:

318i árg. 1982
518i árg. 1988
520i árg. 1995
523i árg. 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
K&N síur og þessháttar síur auka ekki kraftinn að neinu ráði, sjaldnast sem finnst munur... en þær koma samt hagstæðar út þar sem það má þrífa þær.
held þær eigi líka að þola betur raka heldur en venjulegar pappasíur

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 06:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég heyrði samt að þesar olíu plastsíur væru stundum að sleppa olíuni inn með loftinu þegar þær blotnuðu og það er víst ekki gott


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 17:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Feb 2005 22:27
Posts: 3
Location: Danmörk/Húsavík
OK, en vitið þið eitthvað um þessa tölvukubba? Hafa þeir gefið góða raun eða ekki?

Kv,
H

_________________
BMW saga:

318i árg. 1982
518i árg. 1988
520i árg. 1995
523i árg. 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Einsii wrote:
Ég heyrði samt að þesar olíu plastsíur væru stundum að sleppa olíuni inn með loftinu þegar þær blotnuðu og það er víst ekki gott

hvers vegna er það ekki gott , :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég setti kubb í bílinn minn og það er einabreyttinginn sem var gerð á honum, hann bæti sig svakalega sýndi það alveg í 0-100 og 1/4 mílu og bensín eyðslu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hjalli_Te wrote:
OK, en vitið þið eitthvað um þessa tölvukubba? Hafa þeir gefið góða raun eða ekki?

Kv,
H


Það er búið að setja Superchip í minn og það þrælvirkar. :D Mældi hann að vísu ekki fyrir og eftir en finn skemmtilegan mun.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 21:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ættlaði einmitt að fara að benda á þig Jóhann :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Er eikkvað vit í því að setja Superchip í bmw 318 - e36 ?? og hvað kostar svoleiðis.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Getið séð ummæli nokkurra meðlima um bílinn hérna:

Ummæli á bílar meðlima

Ættuð að geta séð verð og annað á:

http://www.superchips.is

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
XenzeR wrote:
Er eikkvað vit í því að setja Superchip í bmw 318 - e36 ?? og hvað kostar svoleiðis.


Ætli þú fáir ekki um 10-15 hö og um 15-20nm. Veit ekki hvað það kostar en það borgar sig held ég ekki :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jökull wrote:
XenzeR wrote:
Er eikkvað vit í því að setja Superchip í bmw 318 - e36 ?? og hvað kostar svoleiðis.


Ætli þú fáir ekki um 10-15 hö og um 15-20nm. Veit ekki hvað það kostar en það borgar sig held ég ekki :)

Ég held að það séu 10 hestöfl top........

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég sá þetta hér :arrow: http://www.amb-tuning.de/produkte/chipt ... w/318.html

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 12:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Feb 2005 22:27
Posts: 3
Location: Danmörk/Húsavík
Eru virkilega ekki fleiri sem geta tjáð sig um þessa tölvukubba? :?

Nú eru þeir til þess gerðir að fikta í kveikjutíma og bensínblöndu ofl. Getur þetta ekki hreinlega orðið til að rústa vélunum fyrr en ella??? Engar hryllingssögur af þessu dóti? Er mjög spenntur að gera þetta en jafnframt hræddur við að breyta því sem gott er.

Nú efast ég ekki um að þessi þristur hjá þér Jóhann virki fínt, en hefur t.d. eldsneytiseyðslan stóraukist? Og hvað veistu með slit og áreiðanleika á vélinni??

Gaman væri að fá fleiri skoðanir á þessu...

bkv,
H

_________________
BMW saga:

318i árg. 1982
518i árg. 1988
520i árg. 1995
523i árg. 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hjalli_Te wrote:
Eru virkilega ekki fleiri sem geta tjáð sig um þessa tölvukubba? :?

Nú eru þeir til þess gerðir að fikta í kveikjutíma og bensínblöndu ofl. Getur þetta ekki hreinlega orðið til að rústa vélunum fyrr en ella??? Engar hryllingssögur af þessu dóti? Er mjög spenntur að gera þetta en jafnframt hræddur við að breyta því sem gott er.

Nú efast ég ekki um að þessi þristur hjá þér Jóhann virki fínt, en hefur t.d. eldsneytiseyðslan stóraukist? Og hvað veistu með slit og áreiðanleika á vélinni??

Gaman væri að fá fleiri skoðanir á þessu...

bkv,
H


Eldsneytiseyðsla er óbreytt, hefur lækkað ef eitthvað er. Slit og áreiðanleiki er ekki eitthvað sem ég hef áhyggjur af með svona, þannig séð, lítilli breytingu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group