bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hringtorg í París
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég man ekki hvort ég póstaði þessu, en ég rakst á þessa mynd þegar ég var að skoða myndir frá því í sumar. Þessi er tekin af "hringtorginu" fræga ofan af sigurboganum. Alveg magnað caos þarna þegar er mikil umferð, engar akreinar og eina reglan sem er í gangi er hægriréttur. Það þýðir því lítið að hætta sér of innarlega því þá kemstu bara ekkert út! :lol:

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
shiiiiiiii
þarna verður næsta granda drift

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 15:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Var einmitt að horfa á þetta um daginn í París. Alveg ótrúlegt hvernig þetta gengur upp.
Og einmitt, ég skil ekki menn sem fara innst, það er bara ávísun á að komast ekki út aftur.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þetta er ekkert, ég man eftir þegar ég var þarna síðast sá ég gaur hjóla inní þetta hringtorg. Merkilega var að gaurinn lifði það af.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, þetta er algjör snilld. Maður gat staðið þarna uppi endalaust lengi og horft á sama bílinn fara hring eftir hring :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Nökkvi wrote:
ég skil ekki menn sem fara innst, það er bara ávísun á að komast ekki út aftur.


Er málið bara ekki það að það umferðarmenning þarna og flestir ökumenn hugsa um að umferðin gangi sem best en ekki að þeir séu 2-3 bílum á undan næsta ökumanna á næstu ljósum :shock:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 16:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Þetta er bara fyndið hringtorg :) Ég keyrði reyndar einn hring í kringum það einhvern tíman, hætti mér ekki alveg innst, en það var furðulega lítið stress... bara vera soldið ákveðinn :twisted:

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group