bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 17:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 29. Sep 2003 17:17
Posts: 33
Hvernig er það, ég var að heyra að það ætti að vera einhver eilífðarolía á sjálfskiptingunni á e-36 bílnum mínum, er eitthvað til í því? Á maður þá bara að láta þetta vera eða hafið þið snillingarnir eitthvað svar við þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 11:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég ætla nú ekki að kalla sjálfan mig einhvern bmw snilling en ég hef aldrei heyrt um eilífðarolíu á sjálfskiptingu áður... hef bara heyrt hvað mönnum finnst réttur tími á milli skiptingu á olíu og síu á þeim mislangur..
hef alveg heyrt menn tala um 40-100 þús. km. eftir bílum, mjög algengt er svona 60-80 þús. km. og að mínu mati myndi ég bara skipta ef það er orðið mjög langt síðan það var gert síðast... held að þú tapir engu á því. annars geturu líka alltaf bjallað í b&l eða tb og spurt þá!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
BMW gefur það upp að aldrei þurfi að skipta um olíu á sjálfskiptingum (man ekki alveg hvenær það var byrjað á þessu). Ef sjálfskiptingin er hins vegar farin að hegða sér eitthvað undarlega er hægt að skipta um olíu.... Tala bara við þá í B&L eða TB!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 14:44 
Logi wrote:
BMW gefur það upp að aldrei þurfi að skipta um olíu á sjálfskiptingum (man ekki alveg hvenær það var byrjað á þessu). Ef sjálfskiptingin er hins vegar farin að hegða sér eitthvað undarlega er hægt að skipta um olíu.... Tala bara við þá í B&L eða TB!


sama er um drifin í nýrri bílum þau eru sealuð og það á aldrei að skipta um á þeim :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, ég leitaði mikið að þessu fyrir minn bíl. En það er á tékklistanum fyrir inspection II á E36 að skipta um olíu. Sumir segja hins vegar að það þurfi ekki að skipta um olíu á skiptingunni og drifinu. Eftir að hafa skoðað þetta allt saman vel þá sannfærðist ég um að það er þess virði að skipta um þetta á mínum ( sem er beinskiptur) í inspection II þ.e. á 75k fresti. Er einmitt nýbúinn að láta skipta um hjá mér.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 14:52 
jonthor wrote:
Já, ég leitaði mikið að þessu fyrir minn bíl. En það er á tékklistanum fyrir inspection II á E36 að skipta um olíu. Sumir segja hins vegar að það þurfi ekki að skipta um olíu á skiptingunni og drifinu. Eftir að hafa skoðað þetta allt saman vel þá sannfærðist ég um að það er þess virði að skipta um þetta á mínum ( sem er beinskiptur) í inspection II þ.e. á 75k fresti. Er einmitt nýbúinn að láta skipta um hjá mér.


svona af forvitni veistu hvort það var sett sjáfskiptingarolía eða gírolía
þegar það var skipt um ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Ef þetta er sjálfskiftur bíll þa myndi ég láta skipta um síu og vökva
ég mæli með T.B

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
oskard wrote:
jonthor wrote:
Já, ég leitaði mikið að þessu fyrir minn bíl. En það er á tékklistanum fyrir inspection II á E36 að skipta um olíu. Sumir segja hins vegar að það þurfi ekki að skipta um olíu á skiptingunni og drifinu. Eftir að hafa skoðað þetta allt saman vel þá sannfærðist ég um að það er þess virði að skipta um þetta á mínum ( sem er beinskiptur) í inspection II þ.e. á 75k fresti. Er einmitt nýbúinn að láta skipta um hjá mér.


svona af forvitni veistu hvort það var sett sjáfskiptingarolía eða gírolía
þegar það var skipt um ?


Hef ekki Guðmund, en af því sem ég hef lesið þá virðast menn ekki vera að nota sömu olíu þegar þeir eru að skipta um þetta sjálfir.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group