fart wrote:
ég var að googla það en sá ekki neina praktíska lausn á þessu.
Ég er með góðar fréttir handa ykkur
Ísdekk, fyrirtækið sem ég er að vinna hjá, er að hefja innflutning á nýrri tegund umfelgunarvéla frá Corghi. Hún virkar þannig að það er enginn haus sem fer á felguna núna, heldur er diskur sem rennir dekkinu niður af seal hring felgunnar, svo kemur armur og krækir í dekkið, þannig að það er ekkert lengur sem kemur við felguna sjálfa
Það er eitt verkstæði búið að eignast svona vél hér á landi en hún er ekki komin í gagnið ennþá en það styttist óðum í það (á eftir að halda námskeið fyrir starfsmenn verkstæðisins á hana). Einnig er vonandi að þessi vél komi á sem flest verkstæði. Enda er þetta draumur allra sem eiga dýrar og fallegar felgur

Hérna eru upplýsingar um nýju græjuna:
http://corghiauto.webprofessional.it/default.php?t=site&pgid=1060
það er búinn að vera svipuð vél á básnum í keflavík í nokkur ár með svona disk og alskonar gúmmíi og læti til að vernda félguna ég fer bara þangað mega tæki