bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Enska-Þýska
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Var að fá bílin úr inspeksjon II, þegar ég fer og ætla sjá hvernig gengur segir náunginn mér að hann hafi skipt úr þýsku yfir í ensku, það væri ómögulegt að hafa þessa þýsku :wink: ég var að spá hvernig maður breytir aftur í þýsku, ómögulegt að hafa þetta í Mílum og MPG og farenheit og sonna, kunna ekki einhverjir ?

btw hugsið ikkur 2svar um áður en þið farið í þetta, reikningurinn var hærri en empire state :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
bara uppá forvitni uppá hvað hljómaði reikningurin og hvað þurfti að gera?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
89baunir! fékk 15% af vegna andlegs áfalls..aukalega við insp2 var hert á handbremsubarka öðrumegin, hurðaspjald fest, ró sett á afturljós sem þeir rukkuðu btw 0.5 klst fyrir! fátt annað minnir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Átsjjj :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er þetta ekki venjulegt verð samt? Var ekki bara Inspection II einhver 70k ?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú átt að geta breytt Hitanum, Mílum í KM og fleira þó þú sért með á ensku

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Haffi wrote:
Er þetta ekki venjulegt verð samt? Var ekki bara Inspection II einhver 70k ?


Júmm þetta er verðið. DIY 4tehwin!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Er ekki einhver með það á hreinu hvernig nákvæmlega ég breyti aftur yfir á þýsku


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Eins og Djofullinn sagði áttu að geta breytt yfir í km og °C þótt þú sért með þetta á ensku.

Annars hefur oft verið fjallað um þetta, ætti að vera auðvelt að finna með leitinni góðu :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Kull wrote:
Eins og Djofullinn sagði.....

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
jonthor wrote:
Kull wrote:
Eins og Djofullinn sagði.....


Mjamm, fannst þetta líka nokkuð skondið :lol:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 11:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kull wrote:
jonthor wrote:
Kull wrote:
Eins og Djofullinn sagði.....


Mjamm, fannst þetta líka nokkuð skondið :lol:
:twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 11:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég get breytt hjá mér á milli celsíus og farenheit og það með einum takka á aksturstölvunni. man ekki hvort það er kph/mph líka

og ég er með á ensku

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 11:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lindemann wrote:
ég get breytt hjá mér á milli celsíus og farenheit og það með einum takka á aksturstölvunni. man ekki hvort það er kph/mph líka

og ég er með á ensku
Jubb nákvæmlega það sem ég er að tala um. Skal reyna að muna að kíkja á þetta á eftir.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þetta var sorglega einfalt, það er bara takki sem stendur á KM/C° minnir mig
:oops: :oops: væri samt gaman að kunna að breyta í þýsku :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group