Jæja, best að taka þátt í þessu aðeins,
Gesturinn hefur alveg rétt fyrir sér með að 02 passat sé örruggari en ´81 E21, það þýðir ekkert að þræta um það,
En með nýja og gamla bíla, ég fíla gamla bíla, E36 er nýr í mínum augum,
Málið með nýja er allur fjöldinn af skynjurum, ef einn dettur út, þá gæti bílinn ekki farið í gang, ef tveir detta út þá kemstu ekki inní hann, þá er nánast vonlaust að gera neitt.
Þetta að of tölvuvæða bíla er bara lame og lélegt, fólk nennir ekki að keyra lengur, vill bara láta keyra sig, ein leiðinleg staðreynd með slys í bílum, ef enginn myndi láta lífið í bílslysi framar þá væri orðin offjölgun í heiminum um 2015 (Það deyja um 100.000mann í USA á ári, það væri þá 1,2milljónir manns auka bara í USA)
Svo með mengun, ég veit ekki hvort að þið vitið það en dekk á bílum menga meir en bílar sjálfir, Að meðaltali, það kemur verri mengun frá dekkjum en vélum, mann ekki hvar ég sá það en sá það samt
Og það mun enginn eiga 2002 árgerð af Passat VR6 árið 2022, því að reka þann bíl verður fáránlega dýrt, þá þýðir ekkert að rúnta niður í umboð til að láta lesa úr honum og ætla að gera við þetta sjálfur, alltof dýrt, og ef maður er ekki þvílíkur DIY týpan með VW Tölvu í skúrnum til að bilanagreina þá þýðir það ekkert,
Þetta er eins og maður segir með gömlu amerískur, eina verkfærið sem þarf er hamar og svo lemur maður bara ofaní húddið þangað til að vélin lagast, En í dag, þá þarf bara plug´n play sem kostar shitload, og svo er miklu erfiðara að fá viðgerða upplýsingar um nýja bíla en gamla, veit einhver hvernig á að gera við lausagangstruflanir í nýjum S-600, en ´78 Corvettu???? Frekar vettan því að það er miklu einfaldara
Það er það sem að Sæmi og Bebecar eru að meina,
Ef ég myndi taka árs afföll af 300hö 2002árgerð af bíl(M Coupe t.d) og leggja í viðhald árlega á mínum 325is með M3 vél þá myndi hann ganga endalaust, það er einnig staðreynd og hann myndi bjóða mér uppá sama gæða aksturinn ár eftir ár,
Að reka E21 323i í dag kostar ekki skít, og hann er miklu skemmtilegri en Passat, og það þarf ekki alltaf að versla nýaj varalhuti,
hvað myndi kosta að taka upp þessa passat vél þegar ábyrgðin rennur út, mörgum sinnum meira en E21 vélin,
Þegar er verið að útskýra strákar þá þarf að tala þannig að menn skili, ekki bara svona er þetta og svona er hitt,
Ég held að það þurfi ekki meir hugbúnað í bíla,
og með tækniþróun þá gerir þú Gesturinn ekki hvað þróunin er kominn langt, menn eru að fara að búa til harðadiska sem geyma gögn í ljósi(Holograph ljósi) og geta geymt miklu meir en venjulegir diskar,
Ef einhver segir að menn séu ekki þróaðir ættu að horfa niður á hvernig okkar heila samfélag virkar, þetta er ein stór keðja af samskiptum og framkvæmdum, allir eru að fara eitthvað að fara að gera eitthvað, fólk stendur bara ekki úti á götu að sleikja stein eða bíta gras, eða velta sér í drullu, allir eru að gera eitthvað, en önnur dýr láta hlutina bara gerast að sjálfum sér,
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|