bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lok á spegil á E39
PostPosted: Sat 29. Jan 2005 11:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Einhver virðist hafa tekið lokið af speglinum farþegamegin á bíl foreldra minna, þetta er örugglega stærri gerðin af speglinum. Ef einhver ætti svona lok tala nú ekki um ef það væri svart þá væri ég til í að kaupa svoleiðis, einnig ef einhver veit hvort að það væri möguleiki að fá þetta á partasölu þá væri fínt að vita af því. Hægt er að ná í mig í síma 8605977 fram á morgundaginn en annars er best að ná í mig með pm hérna.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Jan 2005 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jan 2005 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.


Kostnaðurinn liggur aðallega í sprautuninni. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jan 2005 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jss wrote:
Djofullinn wrote:
Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.


Kostnaðurinn liggur aðallega í sprautuninni. ;)

Ahm true :) En bara litlar líkur á að þú finnir í réttum lit :? En jájá um að gera að prófa

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 16:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Þetta var nú bara tilraun til að athuga hvort að einhver ætti þetta, batt engar sérstakar vonir við þetta enda verður þetta bara verslað hjá B og L :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group