bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 05:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hér er einn áhugaverður 745i bimmi twin turbo
http://www.cardomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=287018&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3D7-Series&tree=BMW%207-Series

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hann er í "perfect" ástandi! Sjáið innréttinguna í honum! :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ætti að hreyfast eitthvað líka...

Já, ótrúlega "klín" að innan.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 19:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
vondi maðurinn vill ekki gefa mér svona lemj vondi kall !!!!!!!!!

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þessi bíll er nú bara eins nýr að innan maður!
Ótrúlegt!

Hlýtur líka að vera gaman að eiga svona beinskiptan! :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Mar 2003 00:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Twin turbo er svosum fínt, en ég held ég haldi mig nú bara við eitt stykki í hverjum bíl. Hitt væri alltof mikið vesan að fara að mixa.

Þetta er alveg nógu gott eins og það er.

En bíllinn er alveg flottur. Alltaf soldið flottir þessir Highline bílar, þó svo að Executive bílarnir séu meira praktískir. Verða ekki eins skítugir að innan (þ.e.a.s. það sést ekki næstum eins mikið á þeim) og leðrið er miklu sterkara. Ekki þetta dúnmjúka Nappa leður.

Ég sá svona bíl úti (ekki twin turbo) þegar ég var á fundinum um daginn. Það var síðasti Highline bíllinn sem var framleiddur af E23!

Leit alveg eins út, verulega smekklegur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group