Til sölu þessi tvö sæti úr 2 dyra '88 bíl í gráum lit, heyrði eitt sinn að það hafi verið 6 grá mynstur í gangi þannig það er erfitt að lýsa gráa mynstrinu. Farþegasætið er alveg eins og nýtt, það sér ekki á því.
Bílstjórasætið er mjög þreytti, ég er byrjaður að "gera það upp" eins og sést þ.e. taka slitnu hlutina af því. Ég á svo þennan grá lit og ætlaði að semja við mömmu um að sauma smá. Svo er grindin líka brotin eins og gerist oft í þessum sportsætum þegar fjallmyndarlegir menn eða konur keyra þessa bíla. Það ætlaði ég að láta sjóða.
Sætin eru til sölu, bæði á 5þús!
Það er hægt að klára dæmið og gera bílstjórasætið upp og þá eru menn komnir með mjög þægileg og falleg sæti.
Ef e-r er með svona sæti í bílnum sínum og bílstjórasætið er orðið rifið og tætt þá er hægt að færa allt á milli úr farþegasætinu mínu og bílstjórasætið verður sem nýtt. Þá þarf ekki að snerta nál og tvinna eða saumavél því allt áklæðið er fest með vírum.
ég er að selja þetta því þetta tekur pláss og ég hef takmarkað pláss og líka takmarkaðan tíma
upplýsingar í EP eða S: 895 7866