bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Leður á stýri
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Fljótlega eftir að ég kom út í hitann með bílinn þá byrjaði leðrið á stýrinu að þreytast. Ég reyndi allt til að koma í veg fyrir skemmdir og það gekk svosem vel en það er lítið hægt að gera in the long run. Vinkona mín er að koma í heimsókn frá USA svo ég pantaði eitt stykki svona (svart) hjá www.bavauto.com, það verður gaman að sjá hvernig það kemur út!

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er þetta ekki stýri eins og Sveinbjörn er með í Z-unni sinni ?

Hlakka til að sjá útkomuna 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ömm, ég útskýrði sennilega ekki nógu vel. Ég var að kaupa leður cover á mitt stýri sem sagt!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ahh meinar :oops: Vonandi kemur þetta vel út 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jæja, nú er leðrið komið. Ég er mjög spenntur að setja þetta utanum stýrið. Ég hendi þessu á um helgina. Ég var búinn að prófa öll krem og varnir á stýrið, en þetta er erfiðara í þessum hita og raka hér, enda byrjuðu "skemmdir" bara eftir að bíllinn kom hingað.

Þetta lítur vel út, fylgir nál og spotti til að binda snyrtilega á. Myndir um helgina.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group