bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: vantar smá hjálp
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
einhver hér sem gæti sagt mér hvernig ég fer að því að losa bensíndælu úr 318i e30?

og er hún pottþétt undir sætinu afturí? maður sem gerir við bmw sagði mér að hún væri undir sílsanum vinstramegin :hmm:

það er mynd af þessu hér: http://bmwccbc.org/gallery/DIY-Tech4-2002/041s

þegar ég losa þessa fjóra bolta þá kemur fuel level sensorinn upp en ég veit ekki hvernig á að losa hitt.

einhver sem getur hjálpað mér?

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 25. Jan 2005 20:09
Posts: 6
Location: RVK
það er undir sætinu... (ef ég man rétt) þú tekur aftursætissetuna úr (sem er smelt) og (hægramegin held ég) er lok sem þú tekur frá og þá ættiru að sjá ofaná dæluna, og bensínleiðslurnar og raflagnir fyrir bensínmælirinn sem er bara flotholt í þessu sama stikki. ótrúlega einfalt og gott að komast að þessu held ég....
vona að þettað komi að gagni:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 21:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
já, veit það :) ég veit bara ekki hvernig ég á að losa dæluna sjálfa og koma henni uppúr

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 21:24 
http://www.osirisx.addr.com/bimmerphile ... Manual.zip

kíktí haynes, vel flest sem þú þarft að vita er þar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 25. Jan 2005 20:09
Posts: 6
Location: RVK
gæti bara verið föst í einhverju pakkningardóti, held að það sé bara skrúfjárn (eða kúbeini :lol: )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 23:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
takk fyrir hjálpina, þetta er komið úr :D

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group