jæja nú er það mál með vexti að aðalljósið hægra megin hjá mér virkar ekki
og það er ekki sprungin pera en samt virkar parkljósið í þeirri lukt og já líka
annar kastarinn hjá mér virkar ekki og það er kastarinn vinstramegin og þar
er ekki spungin pera heldur
og ég skoðaði öryggin og ég gat ekki séð að neitt þeirra væri ónýtt þannig
var að pæla hvort þetta sér kannski eikkað með jarðsambandið að gera
og eitt enn

rúðupisserinn virkar ekki búinn að tjékka með mótorinn hann
er í fínulagi og það er ekkert stíflað eða neitt
endilega efi þið getið gefið mér ráð væru þaug vel þegin takk
