BMW_Owner wrote:
ég held að loftflæðiskynjarinn sé farinn í bílnum er samt ekki viss eins og sumir vita þá er bíllinn ennþá með 20l á hundraði og mig grunar annað hvort loftflæðiskynjarann (hjá loft síunni) eða súrefisskynjarann (þessi á pústinu) en ég aftengdi loftfl.skynjarann og þá fór tækið ekkert í gang þýðir það að hann er bilaður eða í lagi (bílinn var heitur) allaviðana þá á ég ekki lengur pening fyrir neinu vegna eyðslunnar og er að vonast eftir að gott svar komi öllu í lag
kv.BMW_Owner

Farðu með hann í tölvu check hjá TB eða B&L
þeir lesa úr honum og segja þér svo hvað er að....
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
