bjahja wrote:
Ég hef alltaf staðið yfir mönnum sem eru að affelga hjá mér og laga. Hefur ekki dottið til hugar að spyrja hvort ég megi það, geri það bara
En eitt það mest pirrandi sem ég hef lent í er þegar ég sagði einum að passa felguna aðeins, hann fór mjög brussulega með hana og þá sagði hann, hvaða væl er í þér felgurnar eru ekki einusinni hreinar

Þetta var um fokking vetur í sliddu og ógeði
Þegar ég var með slappa fóðringu að aftann þá hélt ég að titringurinn væri frá felgunum því að þær voru ekki hub centric
Allaveganna fór með það í sólningu í keflavík,
Þeir tóku þær undan og rúlluðu þeim bara eins og um stálfelgur væri að ræða,, mínar kostuðu yfir 250þús og ef einhver annar en ég skemmir þær þá fær sá sami að heyra það
Þar sem að dekkin eru stretched þá hefði kanturinn skemmst ef felgan hefði lent á álinu en ég þurfti að elta allar 4 felgurnar svo að það myndi ekki detta undann,
Ég var vel pirraður á þessu , svo gat einhver guttinn ekki komið aftur felgunni á svo rukkuðu þeir mig 4000 og eitthvað fyrir að balencera,
maður er vanur að borga minna fyrir umfelgun og balenceringu
Einu sinni áður þá fór ég með 318i bimma sem ég átti einu sinni til að láta umfelga ,, þeir hertu svo fast að þegar ég ætlaði að losa þetta sjálfur þá BROTNAÐI felgulykillinn minn,, við erum að tala um uber þrykktann og sterkann lykill,,
Ég fæ fyrrverandi mág minn til að gera þetta heima hjá sér, hann er ódýr og á að baki mikla reynslu,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
