Jæja, þá kom að því að tryllitækið mitt kom með smá vesen Það er komið gat á bensíntankinn eða rör að bensíntanknum... ég bara get ekki lyft honum svo hátt til að komast almennilega undir hann.
Ég þarf nauðsynlega að koma honum helst á lyftu, eða ofaná gryfju. Bara til að komast betur undir hann.
Er virkilega ekkert verkstæði lengur, eins og bílkó var, með sjálfsþjónustu og þar sem maður gat komið bílnum á lyftu? Endilega látið mig vita sem fyrst, ég er illa lamaður ef ég verð bíllaus!!
_________________ Guðmundur Geir Einarsson Porsche 944S2 -> LS1 BMW 330xd Touring Nissan Micra 2,0GTi Hyundai Terracan 
|