bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er eitt sem er að pirra mig mikið það er það að ég þarf að reloda síðuna hvert skipti sem ég ætla að skoða hana og hverja blaðsíðu fyrir sig verð ég að reloda veit enhver hvernig stendur á þessu???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er ekki svona hjá mér, og ég hef ekki heyrt um að aðrir hafi lent í þessu.

Prufaði að hreinsa út hjá þér Temporary files, og Cookies.
Hvaða browser ertu að nota?

Einhverjir aðrir að lenda í þessu?

Ertu ekki örugglega að nota http://www.bmwkraftur.is en ekki bara http://bmwkraftur.is

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég lendi í þessu í vinnunni, en ekki heima. Gæti verið einhver cookie stilling hér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
HPH wrote:
sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is


Usss, engin furða að ekkert virkar :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Kull wrote:
HPH wrote:
sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is


Usss, engin furða að ekkert virkar :D


hvað meinaru???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Útaf mac var hann að meina :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group