biggip wrote:
Þú lést mig bjóða í kassann og þar sem ég hef ekki mikið vit á varahlutum þá tékkaði ég hjá partasölum og þeir töldu 30 vera topps fyrir svona gamlann kassa.
Ég sendi þér mail og bauð þér 30, svo 40 og þú svaraðir ekki neinu af þeim mailum fyrr en ég spurði hvort þú værir með verðhugmynd sjálfur. Þú sagðist vilja fá 45-50 og vorum við búnir að sættast á 45. þetta dróst nú samt ennþá meira á langinn með afsökunum um að þetta væri í gámi og þú gætir ekki sótt þetta strax.
Svo kemur mail sem segir að þú sért kominn með kassann og ég spyr hvert ég geti sótt hann og inná hvaða reikning ég geti borgað (ég tel nú millifærslu vera jafngildi peninga nú til dags, ekki eins og þetta sé visa eða ávísun). Ekkert gerist, viku seinna kemur mail frá þér um að hringja í þig, þú svarar ekki á þessum uppgefna tíma en talar við mig á msn þar sem þú segir að þú hafir selt öðrum hann fyrir 85.000.
Þetta finnst mér vera lélegir viðskiptahættir.
Eins og áður hefur komið fram þá fékk ég kassann hjá TB og borgaði 58.000 fyrir hann, fékk að vísu fóðringu (milli kassans og drifskaftsins) fría með honun sem ég var að panta frá þeim (hún kostar um 6.000) svo það má segja að ég hafi fengið kassann á 52.000. Hann er ekinn aðeins 68.000 og í ábyrgð (sem ég tel nú vera betri díl heldur en kassi sem er árg 94, ekinn 145.000 og engin ábyrgð).
já já nenni ekki að fara í stríð við þig en jú þú ert fórnarlambið.