bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 525i E34
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Jæja kæru félagar. Ég var enn einu sinni að festa kaup á BMW bifreið. Núna er ég semsagt afar stoltur eigandi af BMW 525i E34 1991 árgerð.
Þar sem ég er lélegur að pósta myndum og slíkt þá ákvað ég bara að pósta "linknum" að söluauglýsingunni að bílnum:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7792

Ég keypti bílinn á ódýra gjaldinu, þ.e.a.s ég keypti ekki felgurnar með sem eru á myndunum en geri kannski eitthvað í því þegar vorið kemur.

Það er ekki ofsögum sagt að bíllinn er algjör draumur í akstri og virkilega heill og fallegur og undanfarna daga hef ég fundið ótal ástæður til að "þurfa" að skreppa út og fara eitthvað.. sem er of langt til að labba :)

Kv.
One Happy Dude

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 14:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Gullfallegur bíll, langaði mikið í hann 8)

Til hamingju!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 14:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Til hamingju með nýja rædið 8) Fékkkstu strumpinn með lyklunum :lol:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Bimmarinn wrote:
Til hamingju með nýja rædið 8) Fékkkstu strumpinn með lyklunum :lol:


..nei, það munaði engu að viðskiptin hefðu strandað á því máli.. en mér fannst bara fullmikið að borga auka 18.000kr. fyrir hann. Ég var kominn í 12.000kr. en Sæmi gaf sig ekki.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 15:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Schulii wrote:
Bimmarinn wrote:
Til hamingju með nýja rædið 8) Fékkkstu strumpinn með lyklunum :lol:


..nei, það munaði engu að viðskiptin hefðu strandað á því máli.. en mér fannst bara fullmikið að borga auka 18.000kr. fyrir hann. Ég var kominn í 12.000kr. en Sæmi gaf sig ekki.


Haha, sæmi harður í viðskiptum :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:lol:

Maður verður að halda andlitinu í svona erfiðum samningaumleitunum.

En vona að bíllinn reynist vel, ég var allavega stórhrifinn af gripnum. Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara :oops:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara :oops:

Þetta er allt spurning um framboð og eftirspurn :wink:
Í fáum orðum.....þú verður að koma með annan 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 16:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Steinieini wrote:
Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður


bwhahaha..... gott að það er frábært að keyra þetta en hver er þessi fallegi??? Sæmi? :D

en til hamingju........ þetta er alveg STÓR-GLÆSILEGUR bíll "og fallegur maður"..... :rofl:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 17:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ahahahhahaha, flottur maður :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn!

Mjög skemmtileg tæki, E34 525i......

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
congrats mate 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 19:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
vallio wrote:
Steinieini wrote:
Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður


bwhahaha..... gott að það er frábært að keyra þetta en hver er þessi fallegi??? Sæmi? :D

en til hamingju........ þetta er alveg STÓR-GLÆSILEGUR bíll "og fallegur maður"..... :rofl:


Hahahahaha :lol:

En til hamingju með glæsilegan bíl :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
saemi wrote:
:lol:

Maður verður að halda andlitinu í svona erfiðum samningaumleitunum.

En vona að bíllinn reynist vel, ég var allavega stórhrifinn af gripnum. Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara :oops:

góður bíll fannst mjög gaman þegar ég prufaði hann þéttur og góður.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group