bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: 520i m20
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég er í smá veseni með bílinn hjá mér.

Þegar ég starta honum köldum, þá þarf ég soldið að hafa fyrir því að ná honum í gang. Ég þarf að gefa soldið inn til að ná honum á snúning, og þá er leiðinda ganghljóð í honum í svona 3 sek þangað til að ég næ honum í svona 2500 snúninga. Eftir það gengur allt einsog í sögu.

Kannast einhver við þetta? Eitthvað easy fix?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til að byrja með er best að athuga hvort að það komi góður neisti allstaðar
hvort að kveikjulok eða kveikjuhamar sé slappt,

hvort að lofthita eða vatnshita skynjari séu bilaðir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig athuga ég með lofthita og vatnshitaskynjarar séu bilaðir? Þarf ég að fara með hann í B&L til þess?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:36 
idle control valve


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
Hvernig athuga ég með lofthita og vatnshitaskynjarar séu bilaðir? Þarf ég að fara með hann í B&L til þess?

www.google.com

eða fara bara í Bílanaust og kaupa fimmu bókina ;)
3500kr held ég

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bíllinn fer í ventlastillingu fljótlega, mér skilst að það sé best að þrífa ICVinn þá. Mun sjá til þess, og vona að vandamálið hverfi.

En ein önnur spurning, skiptir einhverju máli hvernig endakút ég fæ mér undir bílinn? Er einhver skynjari eða eitthvað sem þarf að hafa í huga?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
Bíllinn fer í ventlastillingu fljótlega, mér skilst að það sé best að þrífa ICVinn þá. Mun sjá til þess, og vona að vandamálið hverfi.

En ein önnur spurning, skiptir einhverju máli hvernig endakút ég fæ mér undir bílinn? Er einhver skynjari eða eitthvað sem þarf að hafa í huga?


fer í ventlastillingu fljótlega
hmm, ef ég væri þú þá myndi ég kaupa bókina
þykktar blöð mælir og gera þetta sjálfur eftir bókinni
Það þarf að stilla þetta á 10.000km á M20 vélum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Eggert wrote:
En ein önnur spurning, skiptir einhverju máli hvernig endakút ég fæ mér undir bílinn? Er einhver skynjari eða eitthvað sem þarf að hafa í huga?


Er einhver sem getur svarað þessu? Kannski vitlaus spurning, en ég finn ekki svarið annarsstaðar.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
eða fara bara í Bílanaust og kaupa fimmu bókina ;)
3500kr held ég


www.amazon.co.uk
www.amazon.com

bentley eru líka góðar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
Eggert wrote:
En ein önnur spurning, skiptir einhverju máli hvernig endakút ég fæ mér undir bílinn? Er einhver skynjari eða eitthvað sem þarf að hafa í huga?


Er einhver sem getur svarað þessu? Kannski vitlaus spurning, en ég finn ekki svarið annarsstaðar.


Það er enginn skynjarar sem verða fyrir áhrifum nema meira minna power og eða hljóð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Takk fyrir upplýsingarnar.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group