bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Jan 2021 06:15

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. May 2015 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5726
Location: Mosfellsbær
Eins og allir hafa eflaust tekið eftir hefur starfssemin félagsins róast mikið síðustu ár og hefur tilfinnanlega vantað nýtt blóð í stjórnarliðið. Mázi (Mazi!) og Páll Ágúst (Páll Ágúst) hafa komið sterkir inn með flott plön og framkvæmt góðar samkomur upp á síðkastið og hafa þeir nú formlega tekið við stjórn Kraftsins ásamt Garðari (gardara) sem hefur séð um tölvumálin í þó nokkurn tíma. Við þetta tilefni voru samþykktir félagsins einnig endurskoðaðar og komið í eðlilegra fyrirkomulag fyrir félag eins og BMWKraft.

Ég óska nýrri stjórn innilega til hamingju og trúi og treysti að þeir haldi áfram að gera góða hluti! :clap:

Ef þið hafið hugmyndir að einhverjum skemmtilegum viðburðum sem félagið gæti staðið að, viljið bjóða fram aðstoð, eða hvað sem er, verið þá endilega í sambandi við þá félaga. Nú er tíminn til að drífa þetta upp og gera góða hluti! :thup:


kv. Ingimar

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 23:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Takk! Gaman að taka þátt :)

Nú verður ekkert sparað :thup: :D

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group