bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 14:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 520 Turbo
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 10:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=47&cid=130335&sid=35387&schid=f24aea82-a9ee-4c54-a801-8cfd31ece832&schpage=3

Sennilega old news fyrir marga hérna en ég rak upp stór augu. M50 Turbo :shock:

Vitið þið hvað er nákvæmlega í þessum bíl?

Kveðja

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er þetta ekki 520 bíllinn með mosselmann kerfinu, var það ekki M20 :?:

Allavega er M50 mosselmann kerfið 190hö á M50B20...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 10:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta hljómar eins og eitthvað algjört bull

Quote:
Nýtt pústkerfi 2 1/2 tommu opið, nýtekinn í gegn og nýskoðaður, gott viðhald frá upphafi, aðeins 3 eigendur frá upphafi, er um 220 hestöfl og er eini sinnar tegundar á landinu


Orginal 192 ha bíll + turbokerfi 220 hö..... jájá. Electric turbocharger kannski :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 10:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Djofullinn wrote:
Þetta hljómar eins og eitthvað algjört bull

Quote:
Nýtt pústkerfi 2 1/2 tommu opið, nýtekinn í gegn og nýskoðaður, gott viðhald frá upphafi, aðeins 3 eigendur frá upphafi, er um 220 hestöfl og er eini sinnar tegundar á landinu


Orginal 192 ha bíll + turbokerfi 220 hö..... jájá. Electric turbocharger kannski :lol:


520i er ekki 192 hö heldur 150 ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4492
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
Þetta hljómar eins og eitthvað algjört bull

Quote:
Nýtt pústkerfi 2 1/2 tommu opið, nýtekinn í gegn og nýskoðaður, gott viðhald frá upphafi, aðeins 3 eigendur frá upphafi, er um 220 hestöfl og er eini sinnar tegundar á landinu


Orginal 192 ha bíll + turbokerfi 220 hö..... jájá. Electric turbocharger kannski :lol:


Jahá seinast þegar ég ath var M50B20 bara 150 hö orginal :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Æjæj morgunaugun mín sjá eitthvað illa, fannst þetta vera 525. My bad :)

Hver setur annars turbo á 520??? Það er bara stúpid

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er ekkert bull. Þessi bíll er búin að vera turbo lengi skilst mér og veit að það er maður hér á kraftinum sem þekkir þessa sögu alla, best að hann útskýri þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Þetta er ekkert bull. Þessi bíll er búin að vera turbo lengi skilst mér og veit að það er maður hér á kraftinum sem þekkir þessa sögu alla, best að hann útskýri þetta.

Já rétt, þráður um hann hérna:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =520+turbo

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Æjæj morgunaugun mín sjá eitthvað illa, fannst þetta vera 525. My bad :)

Hver setur annars turbo á 520??? Það er bara stúpid


Abb abb :)

Það er aldrei rangt að setja turbo á vél.
2.0lítra vélinn er nú sama stærð og Evo og Impressu vélarnar.
M50B25 hedd og vélin verður kominn með meiri inntaks flæði enn Evo og Impressu vélarnar . Þannig að þótt hún sé bara B20 þá er minnsta mál að láta hana fara yfir 400hö á stock innvolsi..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Æjæj morgunaugun mín sjá eitthvað illa, fannst þetta vera 525. My bad :)

Hver setur annars turbo á 520??? Það er bara stúpid


Abb abb :)

Það er aldrei rangt að setja turbo á vél.
2.0lítra vélinn er nú sama stærð og Evo og Impressu vélarnar.
M50B25 hedd og vélin verður kominn með meiri inntaks flæði enn Evo og Impressu vélarnar . Þannig að þótt hún sé bara B20 þá er minnsta mál að láta hana fara yfir 400hö á stock innvolsi..
Ef hann væri að fá 300+ hö útúr þessu þá væri þetta kúl.
En að gera 520 lítið kraftmeiri en 525 fyrir fullt af pening er ekki kúl :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er nú sammála því að power levelið er rangt :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
http://84.243.254.242/~verhoeven/website/index.php?id=106#

Voðalega litlar upplýsingar sem maður fær á heimasíðunni þeirra um kerfin.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
VM 529 95 árgerð


Hitti eigandann á bensínstöð ((OLIS Álfheimum )) þegar ég var með
E34 M20B25 ,,,,,,,m/ turbo (( sem stefan 325 keypti svo af mér ))

Örn Reynisson (( eigandinn )) var svo ,,impressed,, að hann rauk til influtnings aðilans ........... Í.Erlingsson (ekki til í dag) og keypti þetta

208 ps 260 nm

Þessi bíll virkaði LOPPINN vs M20B25 TURBO :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
VM 529 95 árgerð


Hitti eigandann á bensínstöð ((OLIS Álfheimum )) þegar ég var með
E34 M20B25 ,,,,,,,m/ turbo (( sem stefan 325 keypti svo af mér ))

Örn Reynisson (( eigandinn )) var svo ,,impressed,, að hann rauk til influtnings aðilans ........... Í.Erlingsson (ekki til í dag) og keypti þetta

208 ps 260 nm

Þessi bíll virkaði LOPPINN vs M20B25 TURBO :? :?





Sveinbjörn, áttu til einhverjar myndir af þínum E34 turbo? Gamla þeas.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held hann þyrfti að fara með filmur í framköllun til þess :)
eða leita í mynda albúmum fyrri ára

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group